Tyra Banks er í skýjunum

Nýlega fengum við fregir af því að Tyra Banks (42) hafði eignast son með aðstoð staðgöngumóður. Litli drengurinn fæddist fyrir um mánuði síðan og fékk hann nafnið York Banks Asla.

Sjá einnig: Tyra Banks eignast kraftaverkabarn

Þetta er í fyrsta skiptið sem sést til Tyra opinberlega frá því að hún varð móðir, en hún tilkynnti 27 janúar á þessu ári að hún og kærasti hennar, norski ljósmyndarinn Erik Asla höfðu eignast sitt fyrsta barn saman með hjálp staðgöngumóður.

Besta gjöfin sem við unnum svo hart að og báðum fyrir er loksins komin. Hann er með fingurnar mína og stóru augun og með hökuna og munninn frá pabba sínum Erik.

Tyra hefur verið í sambandi með Erik í tvö ár, en hefur áður talað opinberlega um frjósemisvandamál sitt, en henni líður svo sannarlega eins og sonur hennar sé algjört kraftaverk og telur tilkomu hans vera ljósið í endanum á göngunum.

Sjá einnig: Tyra Banks: ,,Þetta er ég í raun og veru“

3190DD3500000578-3464976-image-m-10_1456454716724

 

Sjá einnig: Á í erfiðleikum með að verða ólétt en hefur ekki misst vonina

3196A62100000578-3464976-image-a-34_1456504125618

 

319185F600000578-3464976-Baby_joy_This_is_the_42_year_old_s_first_child_with_boyfriend_Er-a-13_1456455066794

 

3191870600000578-3464976-image-a-9_1456454706972

 

 

SHARE