Ungur í hjarta: 80 ára og syngur Coldplay

Hann vann sem skólastjóri í skóla fyrir heyrnalausa mest allt sitt líf, en á síðustu árum hefur hann verið að syngja með sönghóp sem ferðast víða og ber nafnið Young@Heart. Meðlimir hópsins eru fólk á aldrinum 68-95, en hann varð að hætta í hópnum fyrir nokkrum árum vegna heilsubrests. Nú er hann kominn til baka og tekur lagið Fix You með Coldplay.

Sjá einnig: Hlutir sem láta þér líða eins og þú ert gömul/gamall

 

SHARE