Var látinn útskýra fyrir börnum hvernig börnin verða til

Þáttastjórnandinn Ellen Degeneres fær gesti sína í þættinum The Ellen Show oft til að gera ótrúlegustu hluti. Á dögunum kom leikarinn Mark Wahlberg í þáttinn en Ellen fékk hann til að ræða við nokkur börn um það hvernig börnin verða til.

Leikaranum gekk ekki beint vel að koma hlutunum frá sér en virtist þó í lokin sáttur með sína frammistöðu.

SHARE