Victoria Beckham opnar nýja vefsíðu

Victoria Beckham hefur gefið út 17 sekúndna myndband til að „tísa“ fyrir opnunina á nýrri heimasíðu sinni www.victoriabeckham.com, en síðan mun verða opnum með pompi og prakt í vor. Síðan mun að sjálfsögðu vera síða fyrir hennar fatahönnun og verður hægt að skoða mikið af myndum og myndböndum á síðunni.

Í myndbandinu koma nokkrar myndir af hönnun Victoriu og einnig heyrist rödd hennar sjálfrar segja „What do people expect of me? I think people expect the best“ eða „Við hverju býst fólk af mér? Ég held það búist við því besta“

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”2_8pZ34uJIo”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here