Vildu hafa látinn hund sinn með á myndinni

Hjón nokkur, sem misstu hundinn sinn, Timber, dreifðu öskunni hans á tjörn nálægt heimili þeirra. Þau fengu svo ljósmyndara til að bæta Timber inn á myndina og var það Cecilie Thoresen sem vann myndina fyrir þau.

Sjá einnig: Hún er að smakka ostru í fyrsta skipti – MYNDBAND

Það kom svona líka vel út. Svo fallegt!

Instagram will load in the frontend.
SHARE