Wayne Rooney búinn í annarri hárígræðslu

Hinn 27 ára gamli leikmaður Manchester United, Wayne Roonew fór nýlega í sína aðra hárígræðslu en hann fór í þá fyrri árið 2011.

Hann fór á einkastofu og tók ígræðslan 9 klukkustundir og segir heimildarmaður The Sun að hann sé mjög ánægður með útkomuna og geti ekki beðið eftir að sýna útkomuna.

Eigandi stofunnar sem Rooney segir að hann sé mjög ánægður með Rooney því hann hafi opnað umræðuna mikið um hárígræðslur og þetta sé ekki jafn mikið feimnismál eftir að hann sýndi myndir af ígræðslu sinni árið 2011.

Screen shot 2013-06-10 at 10.59.18

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here