Yngri bróðir Kate Middleton er á lausu

Vilhjálmur er genginn út. Harry er villingur sem verður örugglega erfitt að fá í hjónaband. En ljúflingurinn James Middleton, yngri bróðir Kate Middleton, er á lausu – þannig að ef einhverri stúlku þarna úti dreymir um að verða hluti af tengslaneti bresku konungsfjölskyldunnar þá er tækifærið sennilega núna.

Sjá einnig: Systir Kate Middleton er í þrusuformi

2CB1F32A00000578-3246989-image-m-61_1443056095313

James hætti nýlega með Donnu Air, kærustu sinni til tveggja ára. En breska slúðurpressan heldur því fram að foreldrar James hafi ekki tekið í mál að hann giftist Donnu. Donna er 8 árum eldri en James og þótti Middleton-hjónunum hún ekki hæfa sem mágkona hertogaynjunnar.

2CB4122300000578-3246989-image-m-2_1443078044860

Kate og James á góðri stundu.

SHARE