Húsráð

Húsráð

10 alveg ómissandi eldhúsráð

Við fáum aldrei nóg af góðum húsráðum, er það nokkuð? Þrífðu heimilistæki úr burstuðu stáli með spritti - helltu dálitlu spritti í bómullarhnoðra og strjúktu...

10 hlutir sem þú verður að hætta

Hér eru 10 slæmir ávanar sem þú verður að hætta og hér eru leiðir til að hætta þeim. Sjá einnig: 9 algengir ávanar sem hafa slæm...

20 frábær ráð við þrifin

Þessi kona er svo klár. Mann langar hreinlega að fara að þrífa þegar maður horfir á þetta.  Sjá einnig: Kafbátur sem týndist fyrir 75 árum er...

7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa

Nú er sólin farin að skína inn um gluggana og maður sér hvert einasta rykkorn og fótspor á parketinu heima hjá sér. Það er...

Snilldar húsráð

Ég elska þegar ég er að þvælast um netið og finn svona skemmtileg húsráð sem ég get í alvörunni nýtt mér. Þetta fann ég á...

9 húsráð sem virka

1. Leggðu rúsínur í bleyti í gin við liðbólgum   Flickr / Riza Nugraha Ekki hafa áhyggjur, þú finnur ekki fyrir alkóhólinu í rúsínunum. Gin er búið...

Leiðist þér að strauja? Þetta leysir þinn vanda

Hver hefði haldið að nokkrir ísmolar og þurrkari gætu fjarlægt krumpur úr fatnaði þínum á örfáum sekúndum? Settu flíkina í þurrkarann ásamt nokkrum ísmolum, stilltu...

Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Eru ekki allir á kafi í jólahreingerningu þessa dagana? Það er vissara að þrífa þvottavélina líka, ekki viljum við vera illa lyktandi á jólunum....

7 stórskemmtileg og ómissandi eldhúsráð

Við elskum nytsamleg og góð ráð. Svo er auðvitað aldrei leiðinlegt að læra eitthvað nýtt - tala nú ekki um þegar það er ótrúlega...

Hvernig opnar þú rauðvínsflösku án tappatogara – Frábær lausn

Ótrúlega sniðug lausn ef maður á ekki eða finnur ekki tappatogar. Gerist nú varla einfaldara ;) https://www.youtube.com/watch?v=u1wROm-OF9w

Svona færðu bragðgóðan kjúkling

Ef þig langar til þess að elda heilan kjúkling sem er bragðmikill og safaríkur, skaltu skoða þessa einföldu aðferð. Sjá einnig: Kjúklingur í ljúfri kókos-...

Húsráð: Opnaðu niðursuðudós án dósaopnara

Maður veit aldrei nema maður geti notað sér þetta einhverntímann Sjá einnig: Regnbogabrúnir: Nýjasta tískusprengjan

7 óvæntar leiðir til að nota gúrku

Hér færðu 7 hugmyndir að því hvernig þú getur notað gúrku öðruvísi en í salat. Sjá einnig: 7 leiðir til að nota staka sokka  

Svona brýturðu eplið þitt í báta

Ert þú hrifnari af því að borða eplið þitt í bátum en ert ekki með hníf við höndina til að skera það? Svona getur...

Húsráð: Settu álpappírskúlu í uppþvottavélina

Við höfum ekki ennþá látið á þetta reyna en það verður klárlega gert við fyrsta tækifæri. https://www.tiktok.com/@carolina.mccauley/video/7036867376276671746

Húsráð: Brjóttu þvottinn fallega saman

Það er ótrúlega gaman að geta brotið fötin þín fallega saman. Hér eru nokkur skemmtileg ráð sem koma að því að brjóta saman þvottinn. Sjá...

DIY: Hafðu spennurnar allar á sínum stað

Ungum dömum fylgir oft mikið af hárspennum, bara staðreynd lífsins, og oft er mikill hausverkur að finna réttu spennuna. En núna getur þú andað...

Leiðbeiningar fyrir þá sem eru með plöntur

Það getur verið erfitt að vita hversu oft þú átt að vökva plönturnar þínar og hvaða plöntur þurfa sól og hverjar ekki....

10 leiðir til að nota matarsóda

Við elskum svona húsráð! Kíktu á þetta! Sjá einnig: 15 leiðir til að nota vodka https://www.youtube.com/watch?v=uUCqvv_mtHA&ps=docs

5 magnaðar leiðir til þess að brúka svitaeyði

Það er svo skemmtilegt að finna nýjar leiðir til þess að brúka hitt og þetta. Til dæmis svitaeyði - hvern hefði grunað að slíkur...

Leiðir til að minnka sóun

Ef þú lítur á þín dagsdaglegu störf sérðu örugglega eitthvað sem betur mætti fara þegar kemur að sóun. Sjá einnig: 10 leiðir til að spara...

Baðkarið verður skínandi hreint

Það er fátt betra en skínandi hreint baðkar! Að sjálfsögðu er það þannig á flestum heimilum að fólk skolar eftir sig baðkarið...

Ertu með naglalistina á hreinu?

Hér eru góð ráð fyrir þær sem elska að snyrta á sér neglurnar. Sjá einnig: Láttu neglurnar virðast lengri með þessari nýju naglatísku   https://www.youtube.com/watch?v=2zO7-nS3t14&ps=docs

7 algeng mistök þegar á að skipuleggja heimilið

Hún Kata vinkona heldur áfram að láta ljós sitt skína og sendi mér þessa vangaveltur. 7 Algeng mistök... þegar á að einfalda heimilið! #1  Byrja að einfalda...

6 hnífa„trix“ sem munu breyta lífi þínu

Þú þarft í alvörunni að kunna þetta. Öryggis þíns vegna! Sjá einnig: 7 stórskemmtileg og ómissandi eldhúsráð

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...