Húsráð

Húsráð

5 leiðir til að halda baðherberginu hreinu

Það eru nokkrar góðar leiðir til að halda baðherberginu þínu hreinu. Sjá einnig: DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar https://www.youtube.com/watch?v=AkigqjHhkHY&ps=docs

Ný leið til að nýta hluti sem þú átt á heimilinu...

Ég hef alveg óskaplega gaman að handhægum og skemmtilegum ráðum og við höfum safnað nokkrum þannig í sarpinn hér á Hún.is Hér eru ráð til...

Ekki henda gömlum bolum – Þetta er SNILLD

Ekki henda gömlum bómullarbolum. Það má vel nýta þá og útbúa glænýjar flíkur úr því gamla. Sjá einnig: Hann notar svamp og segul til þess að...

5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu

Sólin er farin að skína inn um alla glugga og þá er gott að taka tuskuna létt yfir heimilið. Sjá einnig: Húsráð: Ný not fyrir hversdagslega...

25 snilldarráð sem flestir geta nýtt sér

Hér er á ferðinni fjölbreytt ráð sem eru alger snilld og algerlega vert að skoða. Sjá einnig: Þetta geturðu gert með límbyssunni þinni https://www.youtube.com/watch?v=07-d43yDifU

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

15 ávanar sem þú ættir að venja þig af

Hefurðu staðið þig að því að vera alltaf að bíða eftir að aðrir geri eitthvað? Eða að fresta því sem þarf að...

Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi...

5 venjur fyrir hreinna heimili

Langar þig að hafa hreinna í kringum þig? Hér eru hlutir sem gott er að venja sig á. Sjá einnig: 5 falin geymslupláss á heimilinu   .embed-container { position:...

Gerðu bílinn skínandi hreinan að innan

Notaðu lítinn svampbursta til þess að ná á milli rifa í viftum í bílnum. Einnig geturðu notað pensil en ryksugaðu jafnóðum svo að rykið...

Hvers vegna ættirðu að þvo þvottinn með ediki?

Venjulegt þvotta- og mýkingarefni getur valdið ertingu og ofnæmisviðbrögðum á húð þinni og hafa rannsóknir leitt í ljós að slík efni innihalda mörg hver...

Húsráð: Þrif á gleri í sturtum

Það er mjög algengt að gler í sturtum og við böð sé skýjað og það getur verið mjög leiðinlegt að horfa á....

7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér

Við elskum nytsamleg og góð ráð. Sérstaklega ef þau snúa að hvers kyns bardúsi innan veggja eldhússins. Sjá...

Leyndardómar varðandi þrif á baðherbergi

Það er mjög gott að kunna öll „trixin í bókinni“. Hér eru nokkrir leyndardómar varðandi þrif á baðherberginu. Sjá einnig: Alltaf...

Húsráð: Svona áttu að þrífa gluggana þína

Það er einmitt þessi tími árs sem maður fer að taka eftir því að gluggarnir eru áberandi skítugir.  Það jafnast fátt við að hafa...

Hvítt verður aftur hvítt!

Töfrasvampurinn, líka kallaður kraftsvampur, er að mínu mati ómissandi í heimilisþrifin hann hreinlega töfrar óhreinindi í burtu.  Það besta við hann er að hann...

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Svona áttu að taka börkinn utan af appelsínu

Þetta er merkilega góð leið til þess að taka utan af appelsínu. Einfalt, þrifalegt og fljótlegt. Óþarfi að bora nöglunum á kaf í börkinn...

Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi

Flest okkar vilja hafa heimili okkar ilmandi og algengt er að fólk kveiki á ilmkertum, spreyi ilmi út í loftið eða beiti öðrum aðferðum...

Tannstöngullinn til bjargar – 10 snilldarráð

Vissuð þið að hægt væri að nota tannstöngla á svo marga vegu? Hér eru nokkur ráð, þar sem tannstöngullinn getur komið að ansi góðum...

Húsráð: Notaðu bananahýði til að berjast við bólurnar

Tískubloggarar og fólk út um víða veröld er farið að nota þessa aðferð til að losa sig við bólurnar og einfaldara getur það varla...

Hvernig á að þrífa fartölvuna?

Eitt af því sem situr yfirleitt á hakanum þegar kemur að þrifum eru þrif á fartölvum. Við erum alltaf með hana í...

Góð húsráð – Nokkur sniðug og ódýr ráð

Kjúklingasúpa Lengi hefur það tíðkast að börnum sem eru lasin hefur verið gefin súpa af kjúklingum og var fátt talið betra...

6 sniðugar og skemmtilegar geymsluleiðir fyrir baðherbergið

1. Settu skrautsand, kaffibaunir eða perlur í sæta blómavasa og stingdu förðunarburstunum ofan í. 2. Notaðu smekklega tímaritahirslu undir raftæki á borð við krullujárn, sléttujárn og rakvélina.   3. Ef...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...