Húsráð

Húsráð

7 húsráð fyrir öll heimili

Við elskum góð húsráð. Maður man þau ekki alltaf á „ögurstundu“ en þess vegna viljum við að þið kíkið á þau reglulega. Þess vegna...

Hvíttaðu tennurnar með bananahýði

Það eru til ótal aðferðir til að hvítta tennur þínar án þess að nota sterk efni. Hefurðu prófað þetta? https://www.youtube.com/watch?v=_JqkMSoeOQc&ps=docs

Húsráð: Skelltu nokkrum ísmolum með í þurrkarann og sjáðu hvað gerist

Það er alltaf þess virði að leita leiða til þess að sleppa við að brúka bölvað straujárnið. Í myndbandinu er sýnt hvernig skella má...

Neyðarúrræði fyrir alla foreldra

Jæja foreldrar til sjávar og sveita. Það er ýmislegt sem getur komið uppá þegar maður á börn og þá er gott að...

Tannstöngullinn til bjargar – 10 snilldarráð

Vissuð þið að hægt væri að nota tannstöngla á svo marga vegu? Hér eru nokkur ráð, þar sem tannstöngullinn getur komið að ansi góðum...

Húsráð: Tepokar eru til margra hluta nytsamlegir

Það er svo gaman að læra að nýta hluti á alveg nýjan máta. Eins og myndbandið sýnir eru tepokar til ýmissa hluta...

Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum!

Ég segi fyrir mig, að það að skera lauk er eitt það leiðinlegasta eldhúsverk sem ég veit um! Því miður finnst manninum mínum það...

9 húsráð sem snúa að fötunum þínum

Eru lakkskórnir rispaðir? Rússkinsskórnir skítugir? Leðurstígvélin illa farin? Skítafýla af gallabuxunum? Það má beita ýmsum brögðum til þess að fríska upp á hlutina í...

Öryggissokkar á börn á öllum aldri

Fann þessa snilld á Rainy days og fannst alveg tilvalið að við hér í rigningunni nýttum okkur þessa hugmynd. https://www.facebook.com/RainyDaysByKidspiration/videos/1085591024912800/

Húsráð: Láttu buxurnar halda sínu lagi

Hver hefur ekki lent í því að kaupa svartar, þröngar buxur sem passa fullkomlega, bæði þegar þær eru mátaðar og við fyrstu notkun? En...

Litir á heimilinu – Þeir hafa áhrif á líðan þína

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvaða áhrif litir geta haft á líðan þína? Hver einasti litur gefur frá sér ákveðna orku, hvort...

12 leiðir til að djúphreinsa heimilið

Ertu í stuði til að þrífa í dag? Langar þig kannski að DJÚPhreinsa heimilið? Þá eru þessi ráð fyrir þig. Sjá einnig: 28 leiðir til að...

10 góð eldhúsráð sem létta okkur lífið

Hér eru nokkur frábær ráð til að nota í eldhúsinu, þetta er eitthvað sem við hefðum átt að vera búnar að fatta fyrir löngu...

Húsráð: Stráðu matarsóda á dýnuna þína

Meðalmanneskja svitnar um 250 ml á hverri nóttu þegar hún sefur en fæstir eru mikið í því að þrífa dýnurnar. Hér er góð leið...

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

7 leiðir til að hafa hreinna eldhús

Það eru til nokkrar einfaldar leiðir til að halda eldhúsinu hreinu. Ef þú gerir þessa hluti verður eldhúsið hreinna! Sjá einnig: 10 eldhús sem eru ekki...

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

Náðu myglunni í burtu á einni nóttu

Það getur verið erfitt að halda baðherberginu hreinu. Það gefur eiginlega augaleið þar sem klósettskálin er í þessu rými. Það er mjög algengt að mygla...

10 frábær vetrarráð

Það er vetur! Það hefur ekki farið framhjá neinum væntanlega. Þessi ráð eru svo skemmtileg og flestir ættu að geta nýtt sér eitthvað af...

Sjáðu líkamsvessa með símanum þínum

Hefurðu séð útfjólubláa ljósið sem er oft notað í bíómyndum til að finna blóðdropa og aðra líkamsvessa? Nú geturðu notað símann þinn...

Hvernig er best að skera lauk?

Svona segir meistari Gordon Ramsey að maður eigi að skera lauk. Sjá einnig: Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum! https://www.youtube.com/watch?v=dCGS067s0zo&ps=docs

10 leiðir til að flysja kartöflur

Nokkrar af þessum aðferðum eru ansi framúrstefnulegar en sumar gætu alveg virkað. https://youtu.be/3NJzOMJUT2U

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja...

Svona fjarlægirðu fitu af flísum

Segðu bless við öll baneitruðu hreinsiefnin og kíktu í eldhússkápana Margir kannast eflaust við að fita og önnur óhreinindi setjist á flísar, bæði inni á...

10 frábær ráð sem tengjast örbylgjuofnum

Þetta er kannski eitthvað sem þú hefur aldrei séð! Sjá einnig: Nokkur frábær húsráð fyrir þig  

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...