DIY: Hvernig býrðu til fljótandi bókahillu?

Þessar hillur eru svo flottar og það besta er að það er hrikalega einfalt að gera þær. Fáðu þér vinkla og franskan rennilás. Mældu út fyrir vinklinum  á miðri bókinni og festu neðri hluta bókakápunnar með franska rennilásmum við vinkilinn. Mældu því næst fyrir hillunni á veggnum og þú ert komin með þessa dýrindis fljótandi bókahillu!

Sjá einnig: DIY: Álpappír á tennurnar gerir þær perluhvítar

 

SHARE