Fimmtungslíkur á að hann nái 5 ára aldri – Myndband

Þessi litli drengur heitir Nkaitole og hann er 4 ára gamall. Hann mun líklega ekki ná 5 ára aldri vegna þess hversu mengað vatnið er sem hann þerf að drekka í þorpinu sínu. Hann gerði lista yfir allt sem hann vildi gera á ævinni…. og fékk að framkvæma það!

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE