Hún býr í elstu verslunarmiðstöð Ameríku

Út um allan heim er fólk að færa sig í minni íbúðir og hús og er farið að sætta sig við mun minni húsnæði en áður.

Þessi verslunarmiðstöð var byggð árið 1828 og var lokuð og yfirgefin þegar hönnuðurinn Evan Granoff fór að hanna íbúðir í stað tómra verslana. Íbúðirnar eru aðeins um 20 fm en eru með allt til alls.

 

 

SHARE