Afleiðingar mikillar símanotkunar eða þess að vera í sífellu að horfa niður á skjá, geta verið slæmar fyrir þig. Hálsliðir þínir geta skaddast með tímanum og staða þín breyst til hins verra.  Okkur er ekki ætlað að vera með hangandi haus alla daga, svo það er spurning um að hugsa um heilsuna.

 

Sjá einnig: Höfuðverkur upprunninn frá hálsi

Sjá einnig: Hvað er brjósklos?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE