Hvernig getur svefnskortur haft áhrif á útlit þitt í framtíðinni?

Svefn er það mikilvægasta fyrir heilsu okkar og útlit. Skortur á svefni gæti látið okkur líta út fyrir að vera eldri en við erum, þó að það komi ekki í ljós í strax í dag. Eftir langvarandi svefnskort getur farið að bera á elllimerkjum –  langt fyrir aldur fram.

Góður svefn er gulls ígildi, munið það.

Sjá einnig: Mikilvægi svefns

Sjá einnig: Átt þú við svefnvandamál að stríða?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE