Karlmenn prófa að vera í brjóstahaldara í eina viku

Þessir karlmenn gerðust svo hugrakkir að vera í brjóstahaldara í viku. Þeir lærðu margt um hvað konur þurfa að þola en útkoman er skelfilega fyndin!

 

Sjá einnig: Brjóstahaldari sem passar illa getur skaðað þig

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE