Ljósmyndarinn Mohamed Babu og eiginkona hans komust að því einn daginn að maginn á maurum er gegnsær, því þau sáu hvítan maur á eldhúsborðinu heima hjá sér. Sá maur hafði komist í mjólkurdropa.

Mohammed setti því nokkra litaða vatnsdropa á borðið hjá sér og tók þessar flottu myndir.

anlb2-ants2

rgxvi-ants3

wj1wq-ants1

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE