Síminn getur truflað sorglega mikið aksturinn

Svo virðist sem við þurfum að láta minna okkur á að láta símann okkar vera á meðan við erum að keyra. Lífið getur breyst á einu augnabliki.

Sjá einnig: Horfðu í spegilinn – Ætlar þú að keyra drukkin/n?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE