Um 1% kvenna byrja á breytingaskeiðinu fyrir fertugt.

Þetta myndband sem er brot úr heimildamynd sem BBC gerði um efnið, gefur lýsingu á einkennum einnar konu og það er mjög magnað að horfa og hlusta á það. Því einkenni breytingaskeiðsins eru oft vanmetin og mæta ekki skilningi. Fyrir  sumar konur er þetta skeið skelfilegt.

SHARE