10 glappaskot sem hafa átt sér stað í fegurðarsamkeppnum

Það tekur sennilega á taugarnar að taka þátt í fegurðarsamkeppni og ýmislegt sem getur farið úrskeiðis ef að stressið nær yfirhöndinni. Þú gætir mismælt þig, dottið á rassinn eða hreinlega misst tönn. Það getur jú allt skeð.

Sjá einnig: Victoria´s Secret fyrirsæta fellur kylliflöt á tískupallinum

Sjáðu bara:

SHARE