12 þrifaráð frá foreldrum okkar

Er eitthvað sem þið gerið alveg eins og foreldrar ykkar gerðu það? Við eigum það alveg til að taka upp einhverja siði eða venjur sem foreldrar okkar hafa kennt okkur, meðvitað og ómeðvitað.

Sjá einnig: 10 leiðir til að minnka sykurneyslu

Hér eru nokkur ráð varðandi þrif sem fólk sagði Melissa Maker frá, sem þau lærðu af foreldrum sínum. Eigið þið einhvers svona ráð?

SHARE