Monthly Archives: March 2013

Er hægt að verjast því að fá sykursýki?

Sykursýki er mikil plága nú um stundir.  Einkum er mikið um að fólk  í hinum svokölluðu þróuðu ríkjum á Vesturlöndum fái sykursýki. Það skiptir fólk sem kemur úr fjölskyldum þar sem sykursýki er algeng  miklu að það kynni sér leiðir til að draga úr áhættunni að veikjast. Viðhorf  fólks og lífsmáti eiga stóran þátt í því hvort það fær...

Enn eru að finnast þráðormar í hundum frá Dalsmynni

Í lok febrúar á síðasta ári greindist þráðormurinn Strongyloides stercoralis í fyrsta sinn í hundi á Íslandi, utan einangrunarstöðvar. Þessu er greint frá á heimasíðunni dyralæknir.is. Helga Finnsdóttir dýralæknir skrifaði ítarlega færslu um þráðorminn. Nú í lok janúar 2013 greindist svo ungur hundur með alvarlegt smit. Hundarnir sem voru smitaðir komu báðir frá Dalsmynni á Kjalanesi. Eftir rannsóknir sem voru gerðar kom...

Lítil stúlka í hláturskasti yfir hundi sem borðar popp – Myndband

Maður getur eiginlega ekki annað en hlegið sjálfur yfir þessum hlátri 

Gómsætt pastasalat – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar ananassafi Aðferð fyrir Pastasalat: Ristið beikonið á pönnu. Sjóðið pasta í 2 1/2 líter af söltuðu vatni. Sjóðið baunirnar í cirka 2 mínútur. Hrærið sýrðum rjóma og ananassafa saman. Kryddið með salti og pipar. Blandið öllum hráefnunum...

Sumir hundar hafa ekki hugmynd um að þeir séu hundar! – Myndband

Þetta myndskeið er tekið upp í verslun þar sem þessi hundur rölti um... eins og manneskja!

Íslenskt tveggja ára krútt syngur “Ég á líf” – Myndband

Þessi ungi herramaður heitir Matti og er mikill aðdáandi lagsins "Ég á líf" eins og sjá má hér.

Stelpur sem rokka! – Myndband

Við höfum öll séð myndbönd sem eru full af strákum, stelpum eða fólki yfir höfuð að feila eða slasa sig á fyndinn hátt... Hér er video sem er bara með fullt af stelpum sem eru í það minnsta harðari en meðal karlmaður!

„Þetta er minn rass! Þetta er mitt klof!“ – David Beckham opnar sig í viðtali

David Beckham sem er 37 ára kemur fram í nærfataauglýsingu fyrir H&M og hefur verið sakaður um að nota staðgengil bæði á skotunum af rassinum og klofinu á honum. Hann var í viðtali í frönsku sjónvarpi á dögunum þar sem hann var spurður út í þessar ásakanir: „Nei ég staðfest það að bæði rassinn og klofið er mitt.“ David er í...

Dansar og er liðugri en… ALLT!

Var að leita að Sail með Avolnation og rakst á þetta video... Maðurinn er bæði ótrúlega góður dansari og fáránlega liðugur!

Nafn drengsins sem lést í bílslysinu í Norðurárdal

Fyrsta banaslysið í umferðinni varð í fyrradag þegar 12 ára drengur lést í bílslysi við bæinn Egilsá í Norðurárdal. Hann var farþegi í jeppabifreið sem fór útaf en ásamt honum voru 3 aðrir í bílnum. Drengurinn hét Blængur Mikael Bogason og var fæddur árið 2001 og bjó á Akureyri. Blessuð sé minning hans.

Hlutir sem þú þurftir að upplifa en börnin þín ekki..

Þegar þú hringdir í vini þína þurftir þú stundum að tala við foreldra þeirra fyrst, "Hæ, er Anna heima?" Reyklaust og reykingarsvæðin á veitingastöðum Ef þú fórst í ferðalag þurftir þú að hafa kort með þér Hvernig SMS skilaboð breyttu ÖLLU Hvað þetta var.. Og hafa ekki hugmynd hvernig myndirnar kæmu út! Að tala við vini sína þýddi að maður þurfti að hitta þá...

Maggie Simpson í stuttmynd sem hlaut óskarstilnefningu – Stuttmynd

Simpsons er sá þáttur í sem hefur lengst verið framleiddur. Í þessari stuttmynd sem nefnist "The longest daycare" sem myndi útleggjast á íslensku sem "Lengsta dagvistin" er Maggie Simpson í aðalhlutverki og lýsir degi í dagvist. Öll myndin er hér:

Þegar trúin drepur börn – Myndband

Hér má sjá fjölmörg dæmi frá Bandaríkjunum um foreldra sem fóru ekki með börn sín til læknis vegna þess að þau trúa ekki á læknavísindin. Í þeirra augum er það veikleikamerki að taka lyf en styrkleikamerki að snúa sér að trúnni. Þessi börn sem fjallað er um dóu af kvillum eða veikindum sem læknavísindin í dag geta tekist á við,...

Matur sem er góður fyrir húðina

Það  langar alla að hafa hreina, heilbrigða og vel útlítandi húð. Þó að rakakrem séu alveg stórfín eins og ýmislegt annað fyrir andlitið sem maður notar heima og maður getur keypt er líka margskonar matur sem hjálpar manni að halda húðinni hreinni og gefur manni þetta unga skínandi yfirbragð sem maður er alltaf að leita að. Hér ætla ég...

Frábært “infogram” um dreifingu auðs í Ameríku – Myndband

Eftir hrunið hafa margir rankað við sér og farið að horfa gagnrýnari augum á það efnahagskerfi sem við lifum við enda fengum við Íslendingar skell þegar við misstum bankana okkar og efnahagurinn fór á hliðina. Það getur ekki talist afrek stjórnvalda að hér á landi er okkar þjóðfélag á uppleið, heldur myndi ég vilja þakka það því fólki sem...

Missti 51 kg! – Frábær árangur

Tatyana Rybakova var of feit allt frá 14 ára aldri. Hún var lengi um 105 kíló og hafði reynt allskyns megrunarkúra og svokallaðar "töfralausnir" til að reyna að grennast en ekkert hafði gengið. Hún hafði prófað einn kúr þar sem hún mátti bara borða epli og jógúrt, annan þar sem hún mátti ekki borða ávexti og svo prófaði hún...

Coco það sést aðeins of mikið í rassinn á þér! – Myndir

Coco birti á dögunum nýja mynd af sér í bláum kjól sem sýnir kannski aðeins og mikið af rassinum á henni fyrir okkar smekk. Myndin er tekin í Las Vegas þar sem hún er þessa dagana ásamt eiginmanni sínum en hann er í upptökum á Law & Order og hún er að koma fram „Peep show“ í risastóru spilavíti. Hún...

Má ekki tala um sjálfsvíg?

Af hverju eru sjálfsvíg svona mikið tabú? af hverju má ekki ræða sjálfsvíg? Ég velti þessu fyrir mér eftir að ég las pistil á Hún.is frá manni sem talaði um sjálfsvíg á Húsavík. Hann var í pistlinum að vekja athygli á sínum raunveruleika og þeirri staðreynd að hann fengi ekki þá hjálp sem hann þyrfti. Í pistlinum talaði hann...

Maður féll ofan í jarðfall í húsi sínu – Talinn látinn

Maður nokkur í Hillsborough sýslu í Flórída fórst þegar hluti af hús hans féll ofan í jarðfall sem hafði myndast undir því. Jarðföll eru víða þekkt, sum mjög stór eins og t.d. Minyé jarðfallið á Nýju Gíneu og Mammoth hellirinn í þjóðgarðinum í Kentucky. Jarðföll  myndast einkum í kalkbornum jarðvegi sem vatn leikur um. Kalkið skolast burtu með vatninu...

7 manns hafa haft samband við Huldu

Hulda Birna óskaði eftir nýra í gær í grein sem þú getur séð hér. Við heyrðum í Huldu og spurðum hana um viðbrögðin. Það er augljóst að það er nóg til af yndislegu fólki því að 7 manns hafa nú þegar boðið sig fram og vilja láta athuga hvort þeir geti gefið nýra, 2 sem hún þekkir og 5...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...