Monthly Archives: June 2013

Sögðu henni að fóstrið væri bara latt – Fóstrið hafði lífshættulegan sjúkdóm

Lucy Copland var gengin með 17 vikur og talaði um það í mæðraskoðun að barnið hreyfði sig varla. Henni var sagt að hafa ekki áhyggjur, barnið væri bara svona rólegt. En barnið var ekki rólegt, það var að deyja. Að sex vikum liðnum var loks farið að hlusta á konuna og rannsaka fóstrið og þá kom í ljós að...

Kona lemur manninn sinn með verslunarkerru – Myndband

Þarna er á ferð mjög reið kona og mjög þolinmóður maður, en þau náðust á myndband þar sem þau eru að rífast úti á miðri götu.

Nátthrafnar með hærri greindarvísitölu skv nýrri rannsókn

Ert þú nátthrafn? Þá eru þetta góðar fréttir fyrir þig. Rannsókn sem gerð var af vísindamönnum við London School of Economics sýnir fram á það að fólk sem er gáfað, með háa greindarvísitölu er fólkið sem oft vakir á nóttunni. Fólkið sem hefur lægri greindarvísitölu er samkvæmt rannsókninni líklegra til að vakna eldsnemma og líður best yfir daginn. Það eru...

Hræðilegir söngvarar – Myndband

Þetta fólk á það sameiginlegt að það ætti að leggja eitthvað annað fyrir sig en söng, nú eða æfa sig verulega áður en þau koma fram!

Krakka-heimspeki yfir kvöldmatnum – Myndband

Þessi er ekki hræddur við að spyrja erfiðra spurninga og rekur mömmu sína á gat nokkrum sinnum... ásamt því að vera algjört krútt!

Bónorð aldarinnar? – Myndband

Brady Dyer er ljósmyndari. Í fríi með konunni sinni á fallegum stað í Flórens á Ítalíu bað hann hana að giftast sér... en hvernig hann gerði það er ótrúlega flott!

Fyndnustu börn á internetinu – Myndband

Þetta er of sætt og fyndið. Börn eru snillingar.

15% para hér á landi geta ekki átt börn

Við lítum mörg á barneignir sem sjálfsagðan hlut og gerum flest ráð fyrir því að geta eignast börn í framtíðinni. Staðreyndin er sú að um 15% para hér á landi geta ekki eignast börn af ýmsum ástæðum s.s. ófrjósemi, sjúkdómar og breytingaskeið. Þessi pör leita því gjarnan aðstoðar hjá læknum með mikla von um árangur og að geta seinna...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með tímanum fór að dökkna og stækka, hann var orðin næstum svartur þegar ég ákvað að láta tékka á honum. Var alltof kærulaus með þetta og hugsaði alltaf „það kemur ekkert fyrir mig“. Ég stundaði mikið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...