Monthly Archives: June 2013

“Ég hef verið kölluð feit, ljót, belja og hvalur”

Karen Ýr birti mynd á Facebook síðu sinni í dag sem gengið hefur milli manna. Við tókum smá spjall við þessa flottu stelpu og spurðum hana meðal annars um viðbrögðin við myndinni sem fólk hefur deilt á Facebook. Hvernig hafa viðbrögðin verið eftir að þú birtir myndina á Facebook? "Viðbrögðin hafa verið mjög góð" Hefur þú orðið fyrir fordómum vegna þyngdar? Finnst...

Falleg saga um stóra fjölskyldu

Aðstandendur fjölskyldunnar hafa opnað styrktarreikning og biðja um hjálp fyrir stóru fjölskylduna. Fyrir tæpu 4 og hálfu ári síðan ákvað ung stúlka, Ósk Stefánsdóttir, að flytja til Bandaríkjanna, til að hefja sitt líf með ástinni sinni honum Greg. Ást þeirra bar ávöxt og ári síðar eignuðust þau tvíbura, heilbrigðar og fallegar stelpur, þær Maggie Maríu og Emmu Líf sem nú...

Gátu ekki haldið morgunmatnum niðri – Myndir

Flugvél frá Singapoure Airlines var á leið til London þegar hún lenti í allsvakalegri ókyrrð í lofti. Það var nýbúið að bera fram morgunverð og hann fór út um allt og þá erum við að tala um ALLT. 11 farþegar og einn í áhöfninni meiddust lítillega þegar þetta gerðist en annars var allt í lagi með alla. Hinsvegar var matur,...

Sophia Grace slær í gegn eins og alltaf – Myndband

Sophia Grace er orðin vel þekkt krakkaskott, hún hefur dásamlegan persónuleika en hún þráir fátt meira en frægð og frama. Hér er eitt gott með henni.

Stærsta róla í heimi, færir þú? – Myndband

Þessi róla er í Texas og er vægast sagt rosaleg!

Tónleikar fyrir “Einstök börn” – Miðvikudaginn 5.júní

Tónleikar verða haldnir á Café Rósenberg, á morgun, miðvikudaginn 5. júní, klukkan 21:00. Tónleikarnir eru til að styrkja "einstök börn" og munu margir flottir tónlistarmenn gefa vinnu sína. Elis Veigar og Sigurbjörg Bergsdóttir sem skipulögðu viðburðinn sögðu okkur að það yrði kósý stemning svo að þessi viðburður er tilvalinn fyrir þá sem langar að setjast niður og hlusta á...

Facebook týpur – Ert þú týpan sem heldur dagbók fyrir vini þína?

Við erum með allskonar fólk á Facebook og ég hef áttað mig á því að fólk hagar sér á mjög mismunandi hátt á Facebook. Sumir eru rosalega aktífir og duglegir að birta myndir og statusa en aðrir virðast alveg liggja í felum og nánast aldrei láta heyra í sér. Sumir tala allt öðruvísi á Facebook en þeir gera í...

Fergie ólétt og blómstrandi – Myndir

Fergie, söngkona The Black Eyed Peas hefur tilkynnt að hún á von á sínu fyrsta barni með manni sínum Josh Duhamel. Hér er þessi 38 ára gamla skvísa að spóka í Bel Air á Kaliforníu um helgina. Hún segir að eiginmaður sinn sé alveg æðislegur við sig: „Hann er svo góður og dásamlegur, hann er alltaf að syngja og tala...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1 gott hvítlauksrif 1/4 kjúklingateningur svartur pipar eftir smekk mjólk til að þynna Laukur og hvítlaukur eru saxaðir smátt og steiktir í olíu eða smjöri þangað til laukurinn er orðin glær. Kjúklingateningur og pipar sett útí. Osturinn er settur útí...

Svefn eða ís? – Myndband

Dásamlegur þessi drengur! stundum er maður alveg búinn á því.

“Hommatittur” – Samkynhneigðir verða enn fyrir aðkasti á Íslandi í dag.

Af gefnu tilefni langaði mig að segja þér, kæri lesandi, frá miður fallegum atburðum sem áttu sér stað nýlega. Áður en ég byrja frásögnina langar mig að útskýra aðeins af hverju mér finnst mikilvægt að segja frá þessum atburðum. Það er nefninlega þannig að nýlega var rætt um að áhugavert væri að gera ítarlega rannsókn á lífsgæðum hinsegin fólks. Þeirri...

7 kynlífsráð fyrir þig ef maki þinn er HRÚTUR

Ef maki þinn er Hrútur þá eru þessi ráð frábær til að koma honum/henni til. Hrúturinn er mjög stolt merki og þeir eru miklar kynverur. 1. Leiktu við hárið á honum Það kveikir ótrúlega mikið í Hrútnum að leika við hárið á honum og þú verður að muna eftir því. Þeim finnst mjög gott að láta leika við hárið á sér...

Yndisleg byrjun á deginum, yndislegur lítill söngvari – Myndband

Ef þetta er ekki yndislegt að hlusta á í morgunsárið veit ég ekki hvað! Þvílíkt krútt sem syngur Dont let me down með Bítlunum.

Það er fátt sætara en þetta! – Myndband

Verð að segja að ég gæti sko alveg hugsað mér að eiga eitt svona lítið krútt!

Hittu Grumpy cat í persónu – Myndband

Hver elskar ekki Grumpy Cat? Hann er í miklu uppáhaldi hjá okkur og hér sérðu hinn eina sanna, Grumpy Cat!

9 daga íslensk stúlka var í lífshættu vegna streptókokka í leggöngum móður – Skima ætti allar konur

Í fréttum stöðvar 2 í gær var greint frá því að 9 daga íslensk stúlka veiktist alvarlega og var í lífshættu vegna sýkingar í fæðingarvegi móður. Konur hér á landi eru ekki upplýstar af heilbrigðisyfirvöldum um hættuna Móðir litlu stúlkunnar, Mattildu, Birna Harðardóttir var að eiga sitt fyrsta barn og var ekki meðvituð um að hún væri GBS beri. Talið er...

Dýr sem hegða sér eins og menn – Myndband

Æj þau eru nú krúttleg þessar elskur!

Ganges fljótið á Indlandi – Varúð ekki fyrir viðkvæma

Ganges er stórfljót á Indlandi. Fljótið á upptök sín í Himalajafjöllum og rennur í Bengalflóa. Ganges er eitt af stærstu fljótum heims og margir Hindúar líta á Ganges fljótið sem lifandi gyðju sem geti hreinsað þá af syndum. Fljótið er hinsvegar mjög mengað og mikið sorp safnast þar fyrir og myndar eins konar hólma og talið er að um...

7 kynlífsráð fyrir þig ef maki þinn er KRABBI

Ef maki þinn er Krabbi eru þessi ráð fyrir þig til þess að gera svefnherbergið ennþá meira spennandi. 1. Bringan Bringan er alveg staðurinn til að einbeita sér að hjá Krabbanum. Renndu höndunum upp og niður bringuna og kannaðu þetta svæði til hins ítrasta, bæði með höndum og munni. Ef þú kemur eitthvað að bringunni á Krabbanum verður ekki aftur snúið! 2....

Þegar þessi hundur geltir þarftu að hringja í 112! – Myndband

Það gæti verið erfitt að eiga þennan hund. Nágrannarnir gætu haldið að um alvarlegt slys eða heimilisofbeldi sé að ræða þegar hundurinn geltir! https://www.youtube.com/watch?v=N2cJkCjLInQ

Fjöldi kvenna sem greinist með krabbamein á meðgöngu og ári eftir hefur stóraukist

Rannsókn sem var gerð í Ástralíu á hópi liðlega 1 milljón kvenna leiddi í ljós að fjöldinn sem greinist með krabbamein á meðgöngu eða innan árs frá fæðingu hefur stóraukist frá því sem áður var. Rannsakendur telja að þetta sé að hluta til vegna þess að fleiri og fleiri eldri konur eignast nú börn en það skýrir þó ekki allt. Þeir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...