Monthly Archives: June 2013

Afmælisbarn dagsins!

Í dag er góður dagur fyrir okkur á Hún.is. Í dag fögnum við bæði góðum heimsóknartölum og afmæli Kristrúnar Aspar sem er 23 ára í dag. Við óskum Kristrúnu til hamingju með daginn og vonum að dagurinn verði góður. Kristrún er tvíburi og því er tilvalið að setja inn smá tvíburaspeki. Fjölbreytni Tvíburinn þarf fjölbreytni til að viðhalda lífsorku sinni. Honum líður...

Madonna óvenju bólgin í framan á tónleikum – Myndir

Madonna kom fram á góðgerðartónleikum um helgina og það vakti athygli hvað söngkonan var bólgin í framan. Þessi 54 ára söngkona er vonandi ekki farin að detta í einhvern stóran lýtaaðgerðapakka en við vitum alveg að hún hefur verið að láta aðeins „flikka“ upp á sig seinustu ár. Hér er söngkonan árið 1984:   Og árið 1990:   Árið 2000, Madonna búin að eldast...

Lífrænt bananabrauð – Uppskrift

lífrænar máltíðir Þú heldur kannski að það sé erfitt að byrja daginn með lífrænum morgunverði en sannleikurinn er sá að það sáraeinfalt.  Þú gætir t.d. fengið þér ávexti, jógúrt, brauð, morgunkorn, egg og/eða klatta svo að eitthvað sé nefnt sem hægt er að fá lífrænt ræktað. Þú átt eftir að verða hissa ef þú og fjölskyldan eruð nýbyrjuð að...

Drekka vatn og nóg af því til að koma í veg fyrir nýrnasteina!

Fjöldinn allur af ungu fólki þarf að leggjast in á sjúkrahús með nýrnasteina og telja læknar að um sé að kenna því að fólk drekki ekki nægilega mikið vatn daglega. Daglegur vatnsskammtur þarf að vera u.þ.b. 3 lítrar.   Á  síðustu tíu árum hefur fjöldi innlagna á sjúkrahús vegna nýrnasteina aukist um 63% og er ekki að sjá að þetta ástand...

1 af hverjum 13 er með fætur eins og api

Það vill enginn láta segja sér að hann sé með fætur eins og api en það er víst samt sem áður raunin. Vísindamenn segja að margir menn, karlmenn og kvenmenn, séu með fætur eins og apar og það er auðvitað bara tengt þróuninni. Flestir menn hafa stífa fætur  sem haldast saman á liðböndunum segir á BBC en það eru ekki...

Michael Douglas fékk krabbamein vegna munnmaka

Michael Douglas fékk krabbamein í hálsinn og segir hann að hann hafi fengið krabbameinið vegna kynsjúkdóms sem hann fékk eftir að hafa veitt munnmök. Michael sagði frá þessu í viðtali við Guardian UK  og segir að hann hafi fengið kynsjúkdóm sem nefnist HPV eða „human papillomavirus“. „Þetta er kynsjúkdómur sem veldur krabbameini“ segir Michael en hann greindist með krabbamein í hálsi...

Fólk sem hefði ekki átt að lifa – Myndband

Þessar sögur eru hverri annarri ótrúlegri

Tveir ungir menn gera góðverk – Myndband sem fær þig til þess að brosa

Myndbandið fékk mig svo sannarlega til þess að brosa. Þeir vilja gera eitthvað öðruvísi myndband. Oft höfum við séð hina og þessa gera fyndin myndbönd og rugla í liðinu í kringum sig. Þessir gera eitthvað allt annað. Horfðu á og deildu og þessum fallega boðskap

Hvernig blind stúlka sér heiminn – Myndband

Ótrúlega fallegt myndband sem listnámsfólk frá Taiwan gerði til þess að safna í sjóð fyrir blinda einstaklinga.

Óviðeigandi auglýsingar sem aldrei áttu að birtast – Myndir

Þessi auglýsing var gerð í Singapore og það er nokkuð augljóst hvers vegna hún er óviðeigandi Þessi kom í kjölfarið á hinni auglýsingunni. Burger King neitaði að sjálfsögðu allri ábyrgð og kenndi þarna um auglýsingafyrirtækinu í Singapore. Þessi auglýsing fyrir Ford var fyrir mistök birt í Indlandi og sýnir Silvio Berlusconi í Ford Figo og er hann með 3 stúlkur bundnar...

Ég er að reyna að sofa! – Myndband

Þetta er ótrúlega krúttlegt. Eflaust einhverjir sem eiga jafnvel svona pirrandi maka í morgunsárið?

Yndisleg keisarafæðing, barnið fær strax að fara til mömmu – Myndband

Þessi kona leyfði sínum nánustu að taka upp upplifun sína af keisarafæðingu. Eins og sést í myndbandinu var lögð áhersla á það að mamman fengi barnið strax og barnið er lagt á bringu hennar strax eftir fæðingu og skoðun. Fallegt að sjá fyrir þær mæður sem eru á leið í keisaraskurð.   https://www.youtube.com/watch?v=0jCjk73Xpn8

„Allir í Timberland skóm“ – Eru ekki skólabúningar málið?

Af hverju eru allar umræður um skólabúninga hættar? Ég man þegar ég var í grunnskóla þá var mikið talað um þetta en ég hef ekkert heyrt af þessu í nokkur ár. Ég er sjálf 20 ára í ár og ég verð bara að segja að mér finnst krakkar í grunnskóla þurfa á skólabúningum að halda. Ég kem frá tæplega 3000...

Beyonce er ekki ólétt – Nýjar myndir af söngkonunni drekka rauðvín

Beyonce fer ekki leynt með það að hún er enn yfir sig ástfangin af manninum sínum, Jay Z. Söngkonan fagra birti myndir af sér og manninum sínum á rómantísku deiti á dögunum og það er nokkuð ljóst að hún hafði sínar ástæður fyrir myndbirtingunni. Fólk hefur líklega orðið vart við sögusagnir um að söngkonan sé ólétt af sínu öðru barni,...

Óléttar Hollywoodstjörnur á rauða dreglinum

Þegar þú ert Hollywoodstjarna þarftu að mæta á rauða dregilinn í þínu fínasta pússi og það á líka við þegar þú ert ólétt. Sumum konum líður svo illa á meðgöngu að þær nánast leggjast í dvala ef svo má komast að orði og gætu ekki hugsað sér að pósa á myndum fyrir ljósmyndara. Hjá þessum konum er það ekkert...

Bananagotterí með súkkulaði og hnetusmjöri – Uppskrift

Frosnir bananabitar! Ertu orðin leið á að bjóða alltaf sams konar eftirmat? Prófaðu þá að bjóða upp á frosna bananabita. Manni finnst að maður sé að borða hinn besta ís en maður hefur alls ekki náð sér í nein ósköp af hitaeiningum. ATH! Ef einhver í fjöskyldunni er með hnetuofnæmi er alveg hægt með góðum árangri að sleppa hnetusmjörinu sem...

“Ég er búinn að sofa hjá henni” – Karlmenn sem ljúga

Ég fór að velta því fyrir mér um daginn eftir að ég heyrði af manni út í bæ ljúga til um það að hann hefði bæði sofið hjá mér, og vinkonu minni, hvort að þetta væri algengt, að fólk lygi til um þessi mál. Ég kom af fjöllum þegar vinkona mín tjáði mér að maður nokkur hefði setið með...

Ég á mér sveit

Ég er úr sveitinni og þegar ég segi sveitinni þá meina ég sko SVEITINNI. Fyrstu árin sem við fjölskyldan bjuggum þar þá var ekkert sjónvarp, bara sveitasími, sem þú notaðir “stutt-löng-stutt” til að hringja út, það var ófært nánast frá október og fram í maí og ég fór á bát í skólann og seinna fékk fjölskyldan sér snjósleða sem...

Vantar þig reiðhjól á góðu verði – Uppboð hjá lögreglunni

Rúmlega 100 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 8. júní nk. klukkan 11. Þetta eru reiðhjól sem hafa fundist í óskilum víða í umdæminu og enginn hefur hirt um að sækja. Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku í Skútuvogi 8 í Reykjavík. Væntanlega verður líf og fjör á uppboði lögreglunnar enda á það sér langa sögu og...

Lítill gutti gerist grænmetisæta við matarborðið – Myndband

Þessi drengur hefur fallega sál en hann hugsar greinilega vel um dýrin og þykir ekkert sniðugt að borða þau.

Glæsilegar klappstýrur – Myndband

Þess má geta að þetta eru allt karlmenn.

Ótrúlegt tungumál – Myndband

Þetta tungumál er talað í Suður Afríku og kallast Zulu. Tungumálið inniheldur smelli í gómnum eins og þú getur séð í myndbandinu. Einstaklega áhugavert tungumál.

Sögðu henni að fóstrið væri bara latt – Fóstrið hafði lífshættulegan sjúkdóm

Lucy Copland var gengin með 17 vikur og talaði um það í mæðraskoðun að barnið hreyfði sig varla. Henni var sagt að hafa ekki áhyggjur, barnið væri bara svona rólegt. En barnið var ekki rólegt, það var að deyja. Að sex vikum liðnum var loks farið að hlusta á konuna og rannsaka fóstrið og þá kom í ljós að...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...