Monthly Archives: July 2013

Afgreiðslufólk og viðskiptavinir – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Ég hef lesið oft um dónalegt afgreiðslufólk. Ég ætla ekki að verja þau. Ég er sammála því að afgreiðslufólk á að sinna sínu starfi og það á að sýna öllum virðingu og vera ekki með leiðindi. En hafið þið aldrei spáð í dónalegum viðskiptavinum? Ég vinn í búð og búin að gera það í nokkur...

Nicole Kidman í nýjustu herferð Jimmy Choo

Haust- og vetrarlínan 2013 frá Jimmy Choo er komin út og hin margverðlaunaða leikkona Nicole Kidman er módel á myndunum frá honum. Ljósmyndari var Mikael Jansson. Verslaðu Jimmy Choo hér - http://bit.ly/AW13_ROW  

Agaleg saga konu með lystarstol – Myndband

Þessi kona segir sögu sína og vonar innilega að aðrir lenda ekki í því sama og hún. Ótrúlega sorgleg saga hennar er sögð hér í myndbandinu

Er háð húðflúrum – Fælir burtu fólk – Myndband

Hún er með svo mikið af húðflúrum að það hræðir fólk í burtu!

Dásamlega falleg kvenmanns úr frá Invicta

Invicta úr eru einstaklega vönduð úr sem framleidd eru bæði fyrir konur og karlmenn. Sögu úranna má rekja til ársins 1836 í Sviss þar sem úrsmiður fékk þá róttæku hugmynd að framleiða vönduð úr sem hægt væri að selja á hóflegum verðum Merkið leggur áherslu á stíl og gæði en úrin eru gjarnan borið saman við merki á borð við...

Undirbúningur hafinn fyrir Hríseyjarhátíðina

Fjölskylduhátíð í Hrísey verður haldin helgina 12-14 júlí, hverfisnefndin ákvað að leita út fyrir eyjuna og í ár var Jón Gunnar Th, ráðinn stjórnandi hátíðarinnar. Í ár verður meiri áhersla lögð á tónlist og má segja að þetta verði einskonar trúbadúra-hátíð í Hrísey. Margir ungir trúbadúrar spila í eyjunni og markmiðið er að hvert sem þú ferð verði hugguleg tónlist. Það verður...

Ungbarnið grætur og kötturinn huggar og svæfir það

Er þetta ekki krúttlegt? Barninu finnst voðalega kósý að láta köttinn strjúka sér svolítið. https://www.youtube.com/watch?v=yjB2_CG-sDg

Æðislegur Vatnsmelónu sumarkrap – Uppskrift

Þessi desert er sumarlegur og æðislega bragðgóður. Frábær í sumarbústaðnum, út á palli eða bara heima við matarborðið ef veðrið er ekki sumarlegt! Dagurinn í dag er svo sannarlega tilvalinn í það að búa til nokkra svona. Fyrir 4 1 kg vatnsmelóna (fræin hreinsuð úr) skræld og skorin í bita 1matsk sítrónu safi 1/4 tesk  salt 1/4 tesk þurrkað chillí Setjið allt efnið í blandara...

Missti hluta höfuðkúpunnar eftir hrottalega árás – Fær 58 milljón dali í skaðabætur

Antonio Lopez Chaj, 43 ára gamall málari hefur fengið 58 milljón dollara í skaðabætur vegna alvarlega höfuðákverka sem hann hlaut eftir hrottalega árás. Antonio var laminn svo illa að það þurfti að fjarlægja hluta af höfuðkúpu hans. Maðurinn þurfti stuðning ættingja sinna á blaðamannafundi á dögunum þar sem lögfræðingar hans greindu frá úrskurði kviðdóms. Antonio er einn af fáum sem fengið...

Lýst eftir Friðriki Kristjánssyni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni, en ekkert er vitað um ferðir hans frá því í byrjun apríl. Friðrik, sem er 30 ára, var þá á ferðalagi um Suður-Ameríku. Friðrik er 175 sm á hæð, bláeygður, grannvaxinn, skolhærður og snöggklipptur. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Friðriks eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma...

„Hann hafði nauðgað barni“ – „Ég var heppin að vera á lífi“

Fyrir þónokkrum árum var ég í miklum vandræðum með líf mitt ég var að slíta samband við mann sem ég hafði verið í erfiðum samskiptum og sambandi við í 4 ár. Hann var ekki barnanna bestur og ég hafði grafið upp ljót leyndarmál um hann úr gamalli dagbók. Hann hafði nauðgað barni. Ég gat ekki hugsað mér að eiga...

Ryan Gosling er kominn til Íslands

Samkvæmt mbl.is er bandaríski leikarinn Ryan Gosling er nú staddur á Keflavíkurflugvelli en hann kom með flugvél til Íslands í morgun. Gosling var fylgt í gegnum flugvöllinn af starfsmanni Delta-flugfélagsins. Heimildarmaður mbl.is segir að leikarinn hafi verið með þrjár töskur og hversdagslega klæddur. Hann er einn á ferð en Eva Mendez er kærasta hans.  

Eitthvað sem þú hélst að væri gott fyrir þig en er það ekki endilega – 8 atriði

Meginreglurnar  um að varðveita heilsuna virðast ekki vera flóknar: borða hollan mat, hreyfa sig, sofa nóg og þetta ætti að duga, ekki satt? En það er svo skrýtið að málið getur verið flóknara. Oft er það svo að það sem við  höldum að sé hollt og gott fyrir okkur skaðar okkur þegar upp er staðið. Hér verður rætt um...

Alexander Skarsgard úr True Blood á leið til landsins – Ætlar í vikulanga fjallgöngu

Einn af okkar uppáhaldsleikurum úr þáttunum True Blood er á leið til landsins. Alexander Skarsgard sagði nýlega í viðtali við slúðurmiðla að hann ætlaði að fara til Íslands í frí eftir að tökum á síðustu þáttaseríu True Blood lýkur. "Ég er á leið til Íslands í vikulanga fjallgöngu." Segir leikarinn, hann ætlar að skilja farsíma og tölvur eftir heima: "Enginn sími,...

Eftir sár kemur ör – „Segir pabbi þinn þér að þú sért feit?“ – Ung stúlka segir frá erfiðum aðstæðum

ATH: Þessi grein er aðsend. Mig langar að segja ykkur frá því að ég er stelpa í grunnskóla og lífið mitt sýnist vera frekar gott. En í raunveruleikanum er líf mitt alls ekki gott, mamma mín kynntist manni eitthvað í kringum tvítugt og þessi maður er pabbi minn. Þannig er það að pabbi minn er andlega veikur, hann er alkóhólisti. Eins...

Jú, leðurblökur geta verið sætar – Myndband

Þessi leðurblaka heitir Blossom og henni var bjargað  eftir að köttur réðist á hana. Algjör dúlla!

Lögreglumenn sem beita ofbeldi og nást á myndband!

Eins og þeir sem horfðu á myndbandið af hundinum sem var drepinn af lögreglumönnum í Bandaríkjunum vita, er það til í dæminu og lögreglumönnum sé ekki vel við að vera myndaðir. Hér er myndband af lögreglumönnum í Bandaríkjunum  sem beita ofbeldi.

Barbie ef hún væri alvöru kona – Myndir

Hvernig liti Barbie líta út ef hún væri venjuleg amerísk kona. Hún væri allt öðruvísi greinilega. Listamaðurinn Nickolay Lamm notaði meðal 19 ára konu í Bandaríkjunum sem fyrirmynd af þessari dúkku sem hann myndaði svo við hliðina á venjulegri Barbiedúkku.

Listamenn fjölga mannkyninu – Ari Eldjárn og Friðrik Dór að verða pabbar

Skemmtikrafturinn og uppistandarinn Ari Eldjárn er að eignast sitt fyrsta barn innan nokkurra vikna, en hann er einn vinsælasti grínari Íslendinga. Ari hóf göngu sína sem uppistandari árið 2009 og hefur verið að troða upp með uppistandshópnum Mið Íslandi og verið mjög vinsæll hérlendis og einnig erlendis. Annar sem er að fara að eignast sitt fyrsta barn er söngvarinn og...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...