Lýst eftir Friðriki Kristjánssyni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðriki Kristjánssyni, en ekkert er vitað um ferðir hans frá því í byrjun apríl. Friðrik, sem er 30 ára, var þá á ferðalagi um Suður-Ameríku. Friðrik er 175 sm á hæð, bláeygður, grannvaxinn, skolhærður og snöggklipptur.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Friðriks eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is

20608

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here