Monthly Archives: May 2014

„Ég þríf typpið mitt sjálfur“ – Beinskeyttur lítill drengur – Myndband

Honum er alveg sama þó hann sé í sjónvarpinu, hann er bara að svara spurningunni. http://youtu.be/A-bMJraE5ew

Fæðingarþunglyndi og fæðingarsturlun – Einkenni og úrræði

Tímabilið eftir fæðingu er tími aukinnar hættu á þunglyndi og oflæti hjá konum. Konur sem leggjast inn á spítala vegna geðsjúkdóma eftir fæðingu eru langoftast annaðhvort með þunglyndi eða oflæti. Þunglyndi og oflæti á meðgöngu og eftir fæðingu lýsir sér svipað og hjá óþunguðum konum. Þær konur sem eru í mestri hættu á að fá þunglyndi eftir fæðingu eru þær...

Móðir handtekin fyrir að myrða 3 ung börn sín

Móðir nokkur í Kaliforníu var handtekin á þriðjudaginn vegna gruns um að hún hafi myrt þrjú ung börn sín, það yngsta aðeins 2 mánaða. Lögreglan var kölluð á vettvang stuttu eftir klukkan 17 á þriðjudaginn þar sem aðrir fjölskyldumeðlimir mættu þeim. Samkvæmt fréttatilkynningu var lögreglumönnum tjáð að móðirin, Carol Coronado, hefði myrt börnin sín. Lögreglan fann börnin, 3 ára, 2...

Sjóðandi heit á forsíðu Entertainment Weekly

Leikkonan Jessica Alba prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Entertainment Weekly. Tölublaðið fjallar um nýjustu sjónvarpsþættina og bíómyndirnar sem verða frumsýndar í sumar og því þótti Jessica fullkomin fulltrúi blaðsins þar sem hún leikur í væntanlegri framhaldsmynd Sin City sem verður frumsýnd í ágúst. Jessica leikur hina sjóðheitu Nancy Callahan í Sin City: A Dame to Kill For en leikkonan segist hafa...

Kengúra og Rottweiler leika sér saman – Myndband

Þetta er óvenjulegur vinskapur http://youtu.be/s8hgYNborqg

KROLL fagnar 4 ára afmælinu og þér er boðið!

Tískuverslunin KROLL á Laugavegi er fjögurra ára gömul í dag, fimmtudaginn 22 maí og býður verslunin lesendum HÚN af því tilefni til glæstrar afmælisveislu!  Í tilefni af 4 ára afmæli KROLL  er lesendum HÚN boðið til afmælisveislu í húsakynnum KROLL á Laugavegi 49. Veislan hefst klukkan 18:00 en verslunin verður opin gestum og gangandi allt til klukkan 22.00 í kvöld,...

Ígló og Indí þar sem ævintýrin gerast……

Barnafötin frá Ígló og Indí hafa fallið vel í kramið hjá Íslendingum enda um ævintýralega falleg og vönduð föt að ræða. Vor- og sumarlínan 2014 er æði eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það sem er skemmtilegt við Ígló & Indí og fær fólk til að hrífast með er heimurinn sem búið er að skapa í...

Lýst eftir 23 ára íslenskri stúlku í Indónesíu

Lýst hefur verið eftir ungri íslenskri stúlku, Ástu Jóhannsdóttur, sem er 23 ára en hún týndist á eyjunni Gili Trawangan sem er hluti af Indónesíu, fyrir um tveimur sólarhringum samkvæmt fréttum á Vísi.is. Myndum af stúlkunni hefur verið dreift á netinu í von um að hún finnist. Ættingar stúlkunnar segjast treysta á kraft samskiptamiðla og biðja fólk um að deila myndum...

Hvaða áhrif hefur það á mig að eiga systkin í neyslu?

Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu? „17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur...

Steiktar quesadillas með kjúklingi – Uppskrift

Já elska mexíkanskan mat og hér er ein einföld og flott frá Ljúfmeti.com Um daginn prófaði ég að hálfpartinn djúpsteikja quesadillas og útkoman varð brjálæðislega góð. Aðeins óhollara en hefðbundin quesadilla, en svo gott að okkur hefði ekki getað verið meira sama. Einfalt, fjótlegt og svo ólýsanlega gott. Það er hægt að leika sér með fyllinguna eftir því hvað er...

Mögnuð mynd af Morgan Freeman gerð með 285.000 fingrastrokum!

Þessi forsíðumynd af Morgan Freeman er lyginni líkast og er ekki ljósmynd.  Kyle Lambert gerði þessa mynd með Procreate appi í iPad Air og það með einum fingri!  Frumljósmyndina tók Scott Gries og gerði Kyle sér litíð fyrir og vann þetta listaverk eftir henni með 285.000 fingrastrokum og myndað með „time-lapses“ og tók hann yfir 200 klukkustundir að vinna þessa einu...

Hamingjusamasta píka heims er harðbönnuð – Myndir

Hamingjusamasta píka heims heitir Happy og er stranglega bönnuð á iTunes. Ástæðan mun vera sú að Happy, eða "Hamingjusama" eins og hún gæti útlagst á íslensku þykir of dónaleg. Hamingjusömustu píku heims er nefnilega ætlað það hlutverk að kenna konum allt um eigin kynfæri; með öðrum orðum allt um  hvernig konur geta stundað sjálfsfróun og fullnægt sér hjálparlaust. Á inngangi vefsíðunnar...

11 ára undradrengur – Með eindæmum hæfileikaríkur – Myndir

Hinn 11 ára gamli listamaður, Dušan Krtolica frá Serbíu er algjör snillingur. Hann teiknar alveg einstaklega vel, mun betur en jafnaldrar sínir og meira að segja fullorðnir líka. Dušan hefur verið að teikna síðan hann var tveggja ára og hefur greinilega aldrei hætt að æfa sig. Við 8 ára aldurinn hafði hann haldið tvær sýningar á listaverkum sínum svo það...

Listrænn stjórnandi Vogue blokkaður vegna nektarmyndar

Sjálf Grace Coddington, háæruverðugur listrænn stjórnandi tískutímaritsins Vogue var bönnuð af Instagram nú í vikunni. Ástæðan er sú að Grace, sem hefur ákvað loks að setja upp Instagram reikning - birti mynd af teiknimyndafígúru á samskiptamiðlinum sem var ber að ofan. Það er rétt, Grace birti teiknimyndina sem má sjá hér að neðan en teiknimyndin er sjálfsmynd af Grace og...

Ross systurnar eru ótrúlegar – horfðu í alla vega eina mínútu!

Ég hélt að þetta væri eitthvað gamaldags söngatriði frá því að allt sjónvarp var bara i svörtu og hvítu!  Eina sem ég mæli með er að horfa fram yfir fyrstu mínútuna og ekki reyna þetta heima fyrir.  

Flott sumarstörf á Húsavík: Ert þú geimfari?

The Exploration Museum, sem opnar á Húsavík nú um helgina, leitar eftir geimfara. Hér er full alvara á ferðum og ekkert grín í spilunum, þó starfið sé í léttari kantinum.   Í fréttatilkynningu sem safnið sendi frá sér, kemur fram að leitað sé að starfsmanni til að fara um víðan völl á Húsavík og kynna safnið fyrir gestum bæjarins, en í...

Ráðlagði nemendum að hætta að bora í nefið – Myndband

Sandra Bullock kom nemendum í Warren Easton Charter High School í New Orleans í Bandaríkjunum heldur betur á óvart þegar hún hélt ræðu á útskriftinni þeirra. Ræðan hennar vakti mikla lukku en hún sótti innblástur í ræðuna sína frá fjögurra ára gömlum syni sínum sem hún ættleiddi frá New Orleans með fyrrverandi eiginmanni sínum Jesse James. Sandra hafði ræðuna stutta og...

Þekkir þú þetta fólk?

Myndavél týndist í Borgarleikhúsinu og hefur ekki verið vitjað. Þessar myndir voru í myndavélinni svo ef þú þekkir þetta fólk máttu endilega láta þau vita að, sá aðili sem tók þessar myndir, á myndavél í  Borgarleikhúsinu.

Þetta gerir maður BARA í brúðkaupum

Þessa hluti má BARA gera í brúðkaupum! Ef þú gerir þá annarsstaðar eru þeir bara „krípí“! http://youtu.be/xXx1QwW-cfU

Krúttlega pínlegt: Verðlaunaserían Wet Dogs

Hundar eru alveg yndislegir og ekki að ástæðulausu að þeir eru oftlega nefndir bestu vinir mannsins. Alveg hreint elska þessar litlu hnuðlur að láta hnoðast með sig og hlaupa um og það er fátt sem getur staðið í vegi hins hamingjusama heimilishunds. Nema baðferðir. Það var franski ljósmyndarinn Sophie Gamand, sem er búsett í New York sem smellti af myndunum hér...

19 óheppilegustu myndir í heimi

Það má alveg segja að þessar myndir eru alveg einstaklega óheppilegar http://youtu.be/OQVaO-64gX0

Cajun kjúklingapasta – Uppskrift

Einföld og þægileg uppskrift frá EvaBrink.com Cajun kjúklingapasta (fyrir 4) 3 kjúklingabringur 175 grömm tagliatelle pasta 3 tsk. Cajun krydd 2 rauðar paprikur 200 ml rjómi ½ krukka sólþurrkaðir tómatar ¼ tsk. salt ½ tsk. basilikukrydd ¼ tsk. svartur pipar ¼ tsk. hvítlauksduft Parmesan ostur Byrjið á að skera kjúklingabringurnar í bita. Steikið upp úr olíu og kryddið með Cajun kryddinu. Sjóðið pasta skv. leiðbeiningum á pakka. Skerið paprikurnar og sólþurrkuðu tómatana...

Algeng mistök í mataræði

Ansi margar aðferðir eru til staðar sem eru misgóðar til að grennast eða viðhalda ákveðinni þyngd. Sumt virkar, annað ekki. Sumt virkar til lengri tíma, annað til skemmri tíma. Sumt er til þess fallið að missa mikla þyngd á sem skemmstum tíma, annað til að missa þyngdina hægt og rólega á sem heilbrigðastan og eðlilegastan máta.Síðarnefnda leiðin er sú...

Allir í skólann á morgun!

Grunnskólakennarar hafa skrifað undir nýj­an kjara­samn­ing við Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, svo börnin eiga að mæta í skólann á morgun. Grunnskólakennarar höfðu boðað vinnustöðvun á morgun, 21. maí, og á þriðjudag, 27. maí, hefðu samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Kjaraviðræðum kennara var vísað til ríkissáttasemjara í mars eftir nokkurra mánaða árangurslausar viðræður við Samband íslenskra sveitarfélaga. Upplýsingar um efni og innihald...

9 hlutir sem hann mun aldrei segja þér

„Samband er bara vinna“ er eitthvað sem maður heyrir mjög reglulega og hljómar alveg einstaklega leiðinlega. Það skiptir auðvitað máli að virða og elska hvort annað og passa upp á tilfinningar hvors annars, og það er einmitt það sem þessi grein fjallar um. Hún er um hluti sem karlmenn myndu undir flestum kringumstæðum ALDREI viðurkenna fyrir konu sinni.   1. Honum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...