Monthly Archives: May 2014

Norsk listakona kann sko að gera mat skemmtilegan – Myndband

Norska listakonan og ljósmyndarinn Ida Skivenes hefur gert þessa skemmtilegu myndaröð sem heitir Art Toast og er sýnd á Instagram. Þetta eru ekki allt ristuð brauð en það er nú kannski aukaatriði. Ekkert smá flott hjá henni.  

Finger Trap æðið gerir allt vitlaust: Ert þú ljótur eða fallegur?

Nú eru það „Thigh Gap“ og „Bikini Bridge“ fara eins og eldur um internetið og það þrátt fyrir að vera afar skaðleg fyrirbæri. Engar vísindalegar sannanir liggja að baki þessum dellum þar sem hver og einn hefur mismunandi líkamsbyggingu og því ekki hægt að segja til hvort viðkomandi sé grannur eða ekki með því að athuga hvort hann sé með...

Munnmök eru unaðsleg, en bara ef þau eru gerð rétt

Munnmök eru eitt af því nánasta sem þú getur gert þegar þú stundar kynlíf. Í þessari grein verður farið yfir það sem best er að gera þegar munnmök eru stunduð, bæði fyrir karlmenn og konur. Munnmök eru bæði vísindi og list. Og það er auðvelt að ná valdi á þeim. Munnmök gera pör afar náin því þetta er það sem þú ert að...

Svona veiðir þú fleiri læk á Instagram: LEIKUR

Það er ekkert auðvelt við það að setja inn mynd á Instagram. Fyrst er að smella af. Svo er að velja filter. Tagga. Birta. Og bíða. Hversu mörg læk? Hvað á að gera? Hvernig fær maður fleiri? Hvað er "You Follow Me - I Follow you?" og hvernig púllar maður hina fullkomnu mynd sem fær trilljón læk á örstundu? Er...

Stefnumótaráð frá 1970: – “Ríghaltu í manninn þegar hann gefur þér eld”

Glansritið Cosmopolitian hefur sannarlega staðist tímans tönn, veitt ungum konum ófá ráðin á sviði einkalífsins og verið gríðalega umdeilt tímarit allt frá fyrstu tíð. Cosmo hefur oft þótt vera leiðandi á sviði fegurðar og heilsu; er ýmist kallað "hallærislegt með eindæmum" eða "hrikalega kúl" og er án efa ein ljúfasta synd flestra kvenna sem flett hafa glansriti um ævina. Cosmo er...

Skilur þú kaldhæðni? – Athugaðu málið! – Myndir

Samkvæmt Vísindavefnum er kaldhæðni lýst svona: „Kaldhæðni mætti skilja sem þá list að andmæla hugmynd með því að setja fram andstæðu hennar,“ en það er svolítið lýsandi á þessum myndum sem hér fara á eftir. Ef þú skilur kaldhæðnina í öllum myndunum hér fyrir neðan, þá ertu mjög líklega ein/n af þeim sem skilur um hvað kaldhæðni snýst.

Hinn stafræni heimur hefur áhrif á foreldrahlutverkið – Ókeypis námskeið

Ókeypis námskeið fyrir foreldra um góð samskipti á netinu Dale Carnegie og Vodafone bjóða foreldrum og forráðamönnum barna á ókeypis námskeið um góð samskipti á netinu í hinum stafræna heimi.   Netið og hinir margvíslegu samfélagsmiðlar á borð við Facebook, Twitter, Snapchat og Vine, bjóða upp á nýjar áskoranir í samskiptum og til að geta varað við og afstýrt hættum skuggahliða...

Ófrjó en ólétt! – Hvernig gat þetta gerst?

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ———————— Frá því að ég var 19 ára hef ég vitað það að ég ætti ekki eftir að eignast börn nema með mikilli hjálp. Ég er með POSC. Þrátt fyrir þetta þá hef ég verið á pillunni...

Hönnun innblásin af íslenskri náttúru – Ísafold Bistró

Ég fór út að borða á miðvikudaginn á nýjum stað í hjarta borgarinnar, nánar tiltekið á Ísafold Bistró Bar & Spa. Staðurinn er í húsinu sem einu sinni hýsti Ísafold Prentsmiðju og dregur nafn sitt af því. Staðurinn er alveg einstaklega huggulegur og kósý og hönnun staðarins er innblásin af íslenskri náttúru. Matargerðin er líka að mestu úr fersku íslensku hráefni...

Ráðstefna um breytingaskeið kvenna í Hörpu: “Ég er orðin fullþroskuð kona”

“Ég lít svo á að ég sé að fara inn á nýtt æviskeið. Ég veit að formlega orðið er breytingaskeið, en mér finnst nafnið ágætt, því þá er það bara til að breyta einhverju” Þetta segir m.a. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmdarstjóri og fjárfestir í fjörlegri kynningarstiklu um fyrirhugaða ráðstefnu um breytingaskeið kvenna sem haldið verður á vegum Félags áhugakvenna...

Svona lítur einn dropi af sjó út í smásjá – Myndir

Svona lítur þá sjór út í smásjá. Myndin hér að neðan sýnir einn dropa af sjóvatni sem stækkaður hefur verið 25 sinnum og sýnir alla dýraflóruna sem býr í EINUM dropa af sjó. Saltvatn er sem sagt ekki bara salt á bragðið - heldur iðar af litlum sjávardýrum og alls kyns gúmmilaði; bakteríum, ormum, hrognum, krabbaskít, iðandi margfætlum og fleiri...

Sjö ólíkar leiðir til að slíta sambandi á netinu: GIF

Það er svaka erfitt að segja einhverjum upp. Sérstaklega í persónu. Og svo er það netið. Eins og það er nú freistandi. Að senda bara lítil skilaboð á Facebook sem segja "Hey, ég dömpa þér ..." og halda svo bara áfram út í bjarta vorið. Ætli það sé kannski bara betra að senda lítið SMS? Hvað með Twitter? Eru Íslendingar...

“Má ég vera með?”: VARÚÐ! Krúttsprengju – GIF!

  Og krúttverðlaun dagsins hlýtur .... ! ! ! 

Nostalgía

Drottinn blessi antikmarkaði því þar er hægt að finna gersemar ef vel er að gáð. Við fyrstu sýn virðast gömul og lúin leikföng úr plasti ekkert árennilegur kostur. En eins og sést á myndunum er hægt að gefa þeim nýtt líf og hlutverk með tiltölulega lítilli fyrirhöfn þar sem nostalgían ræður för.    

Við erum fyrirmyndir barnanna okkar – Myndband

Börnin okkar heyra meira en þú heldur. Við erum fyrirmyndir barnanna okkar og þurfum að vera meðvituð um það í daglega lífinu. Þetta 60 sekúndna myndband segir meira en mörg orð.

Beyoncé rekur upp herör gegn útlitsdýrkun: #WHATISPRETTY

"Hvað er fallegt?"eða "What is Pretty?" er yfirskrift nýrrar vefsíðu sem Beyoncé hefur sett í loftið. Ögrandi spurning, áleitin og erfið, en í laginu Pretty Hurts sem er að finna á nýútkomnu albúmi dívunnar sem ber einfaldlega heitið Beyoncé, gagnrýnir dívan harðlega þá ómannúðlegu meðferð sem ungar stúlkur sæta í fyrirsætu- og fegurðarbransanum. Vefsíðan, sem inniheldur hundruði ljósmynda af aðdáendum...

Þessi kunna sko að hreyfa sig – Myndband

Kevin & Beberly Israel kunna sko að dansa. Þvílíkar hreyfingar!! https://www.facebook.com/photo.php?v=10152311484520675&set=vb.808575674&type=2&theater

Yndislegur heimagerður líkamsskrúbbur – Uppskrift

Getty

Ef þig langar að fá fallega, mjúka húð er ekki nóg að bara bera á sig „body lotion“ heldur þarf að fjarlægja dauðu húðina fyrst. Ef við gerum það ekki fer megnið af rakanum og næringunni sem við erum að bera á okkur í raun til spillis því dauða húðin tekur of mikið til sín. Fyrir þær sem langar að...

Pínulítill hamstur borðar pínulítið burrito: MYNDBAND

Pínulítill hamstur étur pínulítið burrito við pínulítið veisluborð. Þetta er AÐEINS of krúttlegt og fyndið! Hvernig er HÆGT að vera svona mikil krúttsprengja?   

Humans of New York: “SVONA fæ ég ókunna til segja mér öll sín leyndarmál”

"Bannað að vera stressaður, aldrei koma aftan að fólki og gefa frá sér réttu orkuna - orðin skipta engu máli" segir ljósmyndarinn Brandon Stanton um galdurinn að baki velgengi vefsíðunnar HONY - Humans of New York. Hafir þú ekki þegar líkað við HONY á Facebook leggjum við til að þú lítir á síðuna sem fyrst; Humans of New York spannar...

Koss í búningsklefanum – Flottur hrekkur – Myndband

Hvað myndir þú gera ef maðurinn þinn færi inn í búningsklefa til að máta skyrtu eða peysu og kæmi út með kossafar á hálsinum? https://www.facebook.com/photo.php?v=575923959134006&set=vb.100001492209257&type=2&theater

Börn bragða kaffi í fyrsta sinn: MYNDBAND

Nei! Nei! Nei! Svona gerir maður ekki! Taktu fyrir augun á barninu! Fjarlægðu kaffikönnuna! Þetta er alltof fyndið!   Sjáðu aumingja börnin drekka kaffi í fyrsta sinn!     

1. maí ganga ÖBÍ: “Burt með fordóma og betra samfélag!”

Barátta gegn fordómum og vonin um betra samfélag eru áherslur Öryrkjabandalags Íslands í 1 maí göngunni, sem marseruð verður til góðs í dag á almennum baráttu- og frídegi verkafólks. Safnast verður saman á bílaplani við Arionbanka við Hlemm klukkan 13.00 og verður gönguhópurinn litríkur að þessu sinni, því allir þáttakendur fá að gjöf veglegt "buff" með áletrun og marglitum...

Alvöru Öskubuska – Ótrúleg saga! – Myndband

Eftir að Dawn Loggins var yfirgefin af foreldrum sínum, varð hún heimilislaus. Hún fékk þó þann stuðning sem hún þurfti og komist í þann skóla sem hana dreymdi um.

Hún elskar Instagram: “Kasjúal” og fallega hrá götutíska #streetchic

Sumarið er komið og það er heitt og lifandi; göturnar iða af mannlífi og götutískan tröllríður Instagram. Þeir eru til sem segja að tískan verði til á götunum; að fólkið sem fötunum klæðist sé hinn raunverulegi innblástur hönnuða sem birta línur sínar á hátískupöllunum hvert ár.  Hún elskar Instagram og fólkið sem skapar tískuna, landamæraleysi samskiptamiðla, iðandi mannlífið á götum stórborga...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...