Monthly Archives: July 2015

Sólvörn fyrir húð og augu

Útfjólubláir geislar sólarinnar fara í gegnum húðina og skemma frumurnar. Við finnum ekki fyrir því þegar það gerist og það getur gerst þó okkur finnist sólin ekkert sérstaklega heit. Þessar skemmdir eiga sér stað bæði í ljósabekkjum og undir berum himni. Þegar skemmdir verða á húðfrumunum með þessum hætti eykst hættan á húðkrabbameini og flýtir fyrir öldrun húðarinar. Útfjólubláir geislar geta...

Móðir fæðir barn í bíl á leið á sjúkrahúsið: Faðirinn myndar atburðinn

Ótrúlegt myndband sem sýnir móðir fæða barn sitt í bílnum á leiðinni á sjúkrahúsið. Faðirinn nær atburðinum á myndband á meðan hann heldur áfram að keyra, með stóískri ró. Það væru ekki allir tilvonandi feður svona rólegir og gætu haldið áfram og keyra, taka upp og tala við konuna. https://www.youtube.com/watch?t=26&v=WXEZ6g2WLoM&ps=docs   Sjá einnig: Fæðing á bílaplani náðist á myndband! Sjá einnig: Karlmenn sjá...

Taktu þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar og þú gætir unnið 100.000 krónur

Við höfum öll smakkað Pågen Gifflar snúðana. Sennilega verslað fleiri poka en við kærum okkur um að muna. Æ, þessir snúðar sko. Að bíta í einn mjúkan. Finna hann bráðna á tungunni. Hvílík syngjandi sæla. Alsæla. Nú er aldeilis tilefni til þess að versla sér poka. Eða tvo. Það eina sem þú þarft að gera er að deila stórskemmtilegri mynd...

Áttu Jennifer Aniston og Matt LeBlanc í leynilegu ástarsambandi?

Ekki er öll vitleysan eins - það er alveg á hreinu. Nú hefur faðir leikarans Matt LeBlanc, Paul LeBlanc, stigið fram og sagt frá því að Jennifer Aniston og sonur hans hafi átt í sjóðheitu ástarsambandi á meðan þau léku í Friends. Á þetta að hafa átt sér stað á meðan Jennifer var í hjónabandi með leikaranum Brad Pitt og...

Aldraðar systur eiga dásamleg samskipti

Systurnar Gee (101) og litla systir hennar Ginga (96) hafa sérstakan samskiptamáta sína á milli. Þó að þær rífist og röfli við hvora aðra er augljóst að á milli þeirra ríkir mikill kærleikur. https://www.youtube.com/watch?v=4aHr4MzAMbE&ps=docs

Svona áttu að bóna skóna þína

Þetta er algjör snilld - bananahýði, ólívuolía og dálítið af vaseline. Voliá - skórnir þínir verða alveg eins og nýir úr kassanum. Sjá einnig: Húsráð: Einfaldaðu lífið https://www.klippa.tv/watch/AVZVuSqABzQ9M7T

Hugrakkir hermenn – Vörum við afhjúpandi myndum

Ljósmyndarinn Michael Stokes tók sér fyrir hendur heldur áhugavert verkefni. Hann ákvað að mynda fyrrverandi hermenn sem misst höfðu útlim á þeim tíma sem þeir þjónuðu landi sínu. Michael myndaði hermennina bæði með og án gerviútlims og sýnir þessa sterku menn í nýju ljósi. Konurnar sem tóku þátt í verkefni Michaels, voru þó ekki viljugar til að láta mynda...

Scott Disick neitar að hafa sofið hjá stúlkunum

Í síðustu viku náðust myndir af nokkrum kynþokkafullum stúlkum mæta heim til raunveruleikastjörnunnar, Scott Disick, á heimili hans í Hollywood Hills. Flestir sem fylgjast með Kardashian fjölskyldunni vita að nú nýlega henti fyrrverandi kærasta Scott og barnsmóðir hans honum út af heimilinu eftir að myndir náðust af honum í innilegum faðmlögum með fyrrverandi kærustunni sinni. Sjá einnig: Scott Disick: Djammar með ólögráða...

Vekur athygli á því að sortuæxli geta myndast á þeim stöðum sem þig síst grunar

Melanie Williams er 36 ára gömul móðir sem greindist með sortuæxli á þumalfingri sínum nýlega. Hana hafði ekki grunað að um æxli væri að ræða og hélt því að þetta væri sveppasýking eða varta. Henni var skiljanlega mjög brugðið við greiningu læknanna en segir þó að hún sé ekki að vekja athygli á greiningu sinni til þess...

4 leiðir til þess að borða Nutella

Ekki horfa á þetta á tóman maga. Og alls ekki ef þú býrð ekki svo vel að eiga eina krukku af Nutella lúrandi inni í eldhússkáp. Almáttugur, ég ætla að prófa þetta allt saman. Strax í dag! Sjá einnig: Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi   https://youtu.be/jEgClHlKuz4

Holl ráð um of stór brjóst

Brjóstin breytast alla ævi Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi. Vera kann að þú finnir fyrir spennu og þrota í brjóstunum þegar líður að tíðablæðingum. Þessi tilfinnig líður hjá um leið og blæðingar hefjast. Þegar þú verður barnshafandi og eftir fæðingu muntu einnig finna greinilega spennu í brjóstunum, og þau stækka þegar mjólkurkirtlarnir þroskast og...

Hvernig getur svefnskortur haft áhrif á útlit þitt í framtíðinni?

Svefn er það mikilvægasta fyrir heilsu okkar og útlit. Skortur á svefni gæti látið okkur líta út fyrir að vera eldri en við erum, þó að það komi ekki í ljós í strax í dag. Eftir langvarandi svefnskort getur farið að bera á elllimerkjum -  langt fyrir aldur fram. Góður svefn er gulls ígildi, munið það. https://www.youtube.com/watch?v=okVu2GYEP2w&ps=docs Sjá einnig: Mikilvægi svefns Sjá einnig:...

Hann fékk óvæntan ,,glaðning” með banananum sínum

Þetta myndband er ekki fyrir viðkvæma. Né þá sem hyggja á bananaát eitthvað á næstunni. Þetta er alveg skemmtilega ógeðslegt. Sjá einnig: Hann fann könguló inni í eyranu á sér – Ekki fyrir viðkvæma Verði ykkur að góðu: https://youtu.be/d54PyNN1EdU

Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann er”

Skiptir það máli hvað öðrum finnst? Verður þú ástfangin/nn af manneskju eingöngu vegna útlitsins? Elskar þú maka þinn eins og hann er eða fer það eftir því hvað þú sérð?  Það eru alltof margir sem dæma bókina án þess að svo mikið sem að kanna það um hvað hún er. Sjá einnig: Hætti að borða eftir að kærastinn hætti með...

Konur láta sprauta fyllingu í varir sínar í fyrsta sinn

Þær ákváðu að fara saman og láta fylla í varir sínar. Hvorug þeirra hafði farið í nokkra fegrunaraðgerð áður. Sjá einnig: Er Kylie Jenner búin að láta setja meira bótox í varirnar https://www.youtube.com/watch?v=S99Vj9JI090&ps=docs

Verulega vandræðaleg innkoma í brúðkaup

Þær sem hafa gengið í það heilaga og haldið veislu kannast líklega við það að hafa orðið stressaðar fyrir stóra deginum. Allt þarf að vera tilbúið fyrir þennan dag. Kjóllinn, matur, boðskortin og svo margt, margt fleira. Sjá einnig: Stökk út í sjó í níðþungum brúðarkjól og stefndi eigin lífi í hættu Fæstar eru þó líklegst að stressa sig á því hvort...

Dóttir Johnny Depp er nýjasta andlit Chanel

Dóttir leikarans Johnny Depp og fyrirsætunnar Vanessa Paradise, ungstirnið Lily-Rose Depp, er nýjasta andlit Pearl eyewear - sem er gleraugnalína frá Chanel. Lily-Rose hefur áður unnið fyrir tískufyrirtækið og ætlar sér augljóslega stóra hluti í fyrirsætubransanum - en hún er aðeins 16 ára gömul. Sjá einnig: Dóttir Johnny Depp er ekki lítil lengur – Vakti mikla athygli á tískusýningu Chanel Lily-Rose á ekki langt að...

PCOS – Fjölblöðrueggjastokka heilkenni: Leyndur sjúkdómur hjá mörgum konum

Fjölblöðrueggjastokka heilkenni er vandamál sem margar konur þurfa að glíma við. PCOS (Policystic Ovary Symdrome) getur verið bæði verið leynt og sýnilegt hjá konum og getur tekið á bæði líkamlega og andlega heilsu kvenna. Ástæða þessa heilkennis er hormónaójafnvægi, sem felst í því að magn karlkyns hormóna í konunni er meira en eðlilegt þykir. Allar konur eru með visst mikið...

Stórsniðug og skemmtileg eldhúsáhöld sem ALLIR ættu að eiga

Eitthvað ætti ég af mataráhöldum ef nóg væri plássið í eldhúsinu mínu. Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér  

Heimatilbúin ostasósa á 10 mínútum

Er þetta ekki eitthvað til þess að prófa um helgina? Næla sér í einn poka af nachos. Eða tvo. Horfa á góða mynd. Njóta ásta með þessari guðdómlega girnilegu sósu sem tekur enga stund að útbúa. Sjá einnig: Mögulega besta nachos í heimi Jú, ég held það nú bara. https://youtu.be/O0ISihe4DfE

Hvernig nýtir líkaminn joð?

Joð er steinefni sem binst hormónum skjaldkirtilsins. Vítamín og sameindir eru settar saman úr frumeindum sem bindast hver annarri en joð er frumefni, þ.e. ein frumeind. Þörfin fyrir joð er afskaplega lítil og því flokkast það sem snefilefni og sá flokkur ásamt vítamínunum telst til örnæringarefna. Joð er mikilvægt efni í hormónum skjaldkirtilsins (T3 og T4). Skjaldkirtillinn er í barkanum....

Er hægt að komast á stefnumót í dag á ,,gamla mátann”?

Það getur reynst mörgum mjög erfitt að verða sér úti um stefnumót þessa dagana, þar sem flestir byrja samskipti sín á milli á internetinu. Einn ungur maður ákvað að fara aðeins út fyrir þægindarammann og kanna hvernig það í raun og veru að bjóða konu á stefnumót. Viðbrögðin komu virkilega á óvart. Sjá einnig: 20 hlutir sem þú átt ALDREI...

Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

Apatani ættbákurinn á Indlandi hefur myndað sérstaka hefð á meðal kvenfólks bálksins. Konurnar eru með svotilgerða hnappa í sitthvorum nasavængnum, sem upprunalega átti að verða til þess að konum ættbálksins yrði ekki rænt á árum áður. Hefðin hefur haldist fram að þessu, auk þess að prýða sig með andlitshúðflúrum, til þess að sýnast enn ófrýnilegri fyrir mögulega mannræningjum. Allar konur...

Kourtney Kardashian: Svo stressuð að hún er farin að grána

Slúðurmiðlar víða um heim hafa fjallað stanslaust um meintan skilnað þeirra Scott Disick og Kourtney Kardashian undanfarið. Scott á að hafa haldið framhjá Kourtney fyrr í sumar með fyrrverandi kærustu sinni og Kortney látið hann róa í kjölfarið. Sjá einnig: Sagði honum upp með textaskilaboðum – Scott tók hana ekki trúanlega Scott hefur ekki hitt börnin sín í heilan mánuð og Kourtney...

4 ástæður fyrir því að gefa ekki brjóst á almannafæri

Hún er alveg með þetta þessi kona! Já af hverju eigum við ekki að gefa brjóst á almannafæri? Sjá einnig: Brjóstagjöf: Mögulega það fallegasta í heimi https://www.youtube.com/watch?&v=LURZqBig734&ps=docs

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...