Monthly Archives: July 2015

Fór í meðferð í nokkra tíma en hætti síðan við

Hinn 32 ára gamli Scott Disick hefur enn ekki tekið fyrrverandi kærustuna sína og barnsmóður, Kourtney Kardashian trúanlega. Hún sendi honum skilaboð í síðustu viku eftir að innilegar myndir af honum og fyrrverandi kærustunni hans, Chloe Bartoli birtust á netinu um að sambandið þeirra væri búið. Sjá einnig: Sagði honum upp með textaskilaboðum – Scott tók hana ekki trúanlega Kourtney sagði honum...

Stjörnuveisla hjá Lancome í París

Lancome Paris hélt gríðarstórt stjörnuprýtt partý á dögunum til að fagna 80 ára afmæli vörumerkisins. Glamúrinn var allsráðandi á rauða dreglinum og mátti meðal annars sjá stórstjörnurnar Juliu Roberts, Penelope Cruz, Kate Winslet, Lupita Nyong'o og Isabellu Roessellini, sem eru allar andlit merkisins. Sjá einnig: Penelope Cruz kynþokkafull á nærfötum í tónlistarmynbandi Fallegar stjörnur. Tímalaus fegurð: Julia Roberts er alltaf jafn glæsileg. Sjá...

DIY: Gerðu þína eigin glimmerskó

Þetta er ótrúlega skemmtileg hugmynd! Sjá einnig: Nú þarftu bara að eiga eitt skópar: Nýir skór sem skipta um lit https://www.youtube.com/watch?v=hWAUhnHY41o&ps=docs

TRIX – Viltu læra að farða þig eins og stjörnurnar

Þetta er svo skemmtilegur tími þar sem það eru svo mismunandi förðunartrend í gangi og allir að gera sitt. En það er eitt TREND sem stendur uppúr og á það einna helst við um fólk með lítil augnlok. Ég held að þessi förðun hafi byrjað á því að fólk vildi láta augnlokin sín virka stærri! en það er líka hægt að gera...

Ertu Introvert eða Extrovert? – Taktu prófið

Við höfum áður birt grein um Introvert og Extrovert, innhverfa og úthverfa persónuleika og hvað það táknar, í stuttu máli auðvitað. Sumir eru mjög mikið Introvert og aðrir mjög mikið Extrovert en svo eru flestir kannski bara mitt á milli. Í þessu myndbandi geturðu komist að því hvort þú flokkist sem Intro- eða Extrovert? Eða kannski bara mitt á milli. Hvort svararðu...

Sjáið hvaða stjarna beraði óvart á sér rassinn

Á sunnudaginn fór fram tískusýning Versace á tískuvikunni í París og líkt og vanalega var varla þverfótað fyrir frægum einstaklingum. Nicky Hilton valdi líklegast ekki besta daginn til að fara út úr húsi án nærbuxna en óvart beraði á sér bossinn þegar hún mætti á tískusýninguna. Nicky Hilton klæddist hvítum Versace kjól sem var einfaldlega ekki sniðinn fyrir hennar líkamsvöxt. Sjá...

Sjúkraþjálfun við þvagleka

Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2). Þrátt fyrir að þvagleki hafi mikil og neikvæð áhrif...

Mömmusnúðar

Þetta eru græðgislega góðir snúðar. Það var hefð fyrir því að þetta var bakað í kílóavís þegar leitir voru að bresta á og þóttu ekki slæmar í nestið hjá smölunum. Þetta er frábær uppskrift og mjög góð í horn, vínarbrauð eða smjörköku.. en snúðarnir eru alveg snilld. Snúðar 1 kg hveiti 2 tsk lyftiduft 1 ½ tsk kardimommuduft 100 gr sykur 200 gr smjör,...

Vertu flott og snyrt í sumar með BiC og FF

„Sumarið er tíminn“ segir í laginu sívinsæla frá meistara Bubba og við erum svo mikið sammála. Sumarið er sko tíminn. Þá er tími til að grilla, fara í gönguferðir, fara í tjaldútilegur, hitta fjölskyldu og vini og oftar en ekki er farið í sund til að fá smá D vítamín í kroppinn.   Við hjá Hún.is eru í sumarskapi og ætlum...

Er hollt fyrir okkur að rífast?

Hvers vegna getur það verið gott fyrir okkur að rífast eða þræta í samböndunum okkar? Við viljum öll vera í hamingjusömu sambandi með fólki sem okkur þykir vænt um eða elskum en svo virðist sem við höfum blindast aðeins í tilbúinni trú um það hvernig sambönd eiga að vera og það að rífast sé alltaf með neikvæðri merkingu. Við eigum það...

Rita Ora vekur athygli á sýningu hjá Chanel í París

Rita Ora var södd á sýningu hjá Chanel í París og vakti hún mikla athygli fyrir klæðaburð sinn. Það má með sannig segja að hún hafi verið silfur slegin í silfruðu pilsi með háa klauf og í jakka sem sýndi vel skoruna. Sýningin var haldin fyrir fræga fólkið og mátti sjá ýmis heimsþekkt andlit, þar með taldar Kristen Stewart...

Hvernig er best að skera lauk?

Svona segir meistari Gordon Ramsey að maður eigi að skera lauk. Sjá einnig: Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum! https://www.youtube.com/watch?v=dCGS067s0zo&ps=docs

Hann ferðaðist um heiminn og fékk fólk til að dansa við sig

Það tók 14 mánuði að gera þetta myndband og Matt Harding fór til 42 landa til að fá fólk til að dansa með sér. Hann kom meira að segja til Íslands! Þakkir til allra sem dönsuðu við mig segir Matt á síðunni sinni Sjá einnig: 5 ára bræðir alla í salnum með dansi og söng https://www.youtube.com/watch?&v=zlfKdbWwruY&ps=docs

Af hverju fá karlmenn skalla en ekki konur?

Hárlos getur stafað af ýmsum orsökum, til dæmis miklum veikindum eða streitu. Erfðir eru þó ein algengasta orsök hárloss. Talað er um kynháðar erfðir þegar gen erfast jafnt með báðum kynjum en svipgerðaráhrif þess koma fram á mismunandi hátt hjá kynjunum. Skalli er dæmi um kynháðar erfðir. Bæði kynin geta fengið skalla en gen sem valda skalla virðastríkjandi hjá...

Meg Ryan er alveg laus við hrukkur

Meg Ryan (53) hefur látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið  en mætti þó stórglæsileg á sýningu Geoges Chakra í París á dögunum. Mörgum finnst mjög merkilegt hversu slétta húð leikonan er með og hefur það verið eitthvað á milli tannanna á fólki. Engu að síður lítur hún frábærlega út, þrátt fyrir vangaveltur um lýtaaðgerðir. Sjá einnig: 3 stjörnur...

Og bumban stækkar og stækkar

Það er engin önnur en Kim Kardashian (34)  sem lætur sér detta það í hug að fara í níðþröngan hvítan kjól á meðgöngu og nær að láta það líta vel út. Hún skellti sér út með systrum sínum, Kourtney (36) og Khloe (31) í Los Angeles í gær og virtust þær hafa ákveðið að klæða sig allar í stíl...

Pöndukrútt: Rosalega sætir bangsar

Pandabjörninn kemur upprunalega frá Kína og er hann ein sætasta bangsategund sem til er. Hún lifir nánast eingöngu á bambus og getur orðið allt að 25 ára gömul og er á stærð við amerískan svartabjörn. Pandan er í útrýmingarhættu  en mikið er lagt upp úr því að hún nái að fjölga sér. Húnar pöndunnar eru ægilegt augnakonfekt og algjörar...

Tölum aðeins um skapahár

Þessi kona hefur kynnt sér allskonar ólík skapahár. Hvernig snyrta konur sig almennt? Sjá einnig: 8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna Þetta er heldur betur áhugavert!   https://www.youtube.com/watch?v=8faJNyLJWv4&ps=docs

„Ofbeldi er ekki svarið“ – 26 ára kona sem hefur búið við heimilisofbeldi

Emma Murphy er 26 ára gömul, tveggja barna móðir í Dublin. Ég hef hugsað það vel og lengi hvort ég ætti að birta þetta myndband. Þetta er mjög erfitt fyrir mig en ég veit að þetta er það RÉTTA. Ef þú þekkir einhvern í sömu stöðu, deildu þá þessu myndbandi til þess að koma þeim skilaboðum áfram til allra kvenna...

Hann fann til í eyranu! – Gettu hvað var þar inni?

Seinasta mánudag þegar Grant, í Arkansas, var á leiðinni í háttinn fann hann örlítinn stinga í vinstra eyranum. Hann hugsaði ekki mikið um það en á sunnudagsmorgni var sársaukinn orðinn óbærilegur. Sjá einnig: Hann fann könguló inni í eyranu á sér – Ekki fyrir viðkvæma Hann hljóp niður til að segja móður sinni frá þessu. Hann var að lýsa sársaukanum fyrir...

Stórslasaðir hjólreiðamenn: Tour de France

20 hjólreiðamenn eru slasaðir eftir óhapp sem átti sér stað í Tour de France hjólreiðakeppninni. Þetta er stærsta slys sem hefur átt sér stað frá byrjun keppninnar og urðu margir að falla frá keppni eftir aðeins 100 kílómetra. Keppnin var stöðvuð í 10 mínútur áður en henni var síðan haldið áfram aftur. Mikil mildi þykir að ekki fór verr. Sjá...

Konur prófa íþróttabrjóstahaldara

Konur í venjulegum fatastærðum prófa íþróttabrjóstahaldara. Þetta er of gott! Sjá einnig: Konur í stærri stærðum mega líka vera í bikini https://www.youtube.com/watch?v=xHDFeN1W9UA&ps=docs

Sagði honum upp með textaskilaboðum – Scott tók hana ekki trúanlega

Kourtney Kardashian (36) gat ekki beðið með það að segja Scott Disick (32) þangað til að hann kæmi heim frá Monaco. Hún sagði honum að 9 ára sambandi þeirra væri lokið í gegnum textaskilaboð. Sjá einnig: Myndir: Er Scott að halda framhjá Kourtney Kardashian? Samkvæmt heimildarmanni HollywoodLife fór Scott til Monaco þó svo að Kourtney væri á móti því og bæði hann ekki að...

Skírn bresku prinsessunnar: 7. konungsborna barnið sem notar skírnarkjólinn

Breska prinsessan Charlotte klæddist konunglegum skírnarkjól í skírn sinni. Kjóllinn er endurgerð af skírnarkjól sem var gerður árið 1841 fyrir drottninguna Victoriu. Sá kjóll var síðan notaður þar til ársins 2004. Endurgerði kjólinn sem er úr satíni og blúndu, var fyrst notaður árið 2008 og hefur síðan verið notaður af konungsbornum þar í landi. Charlotte var númer sjö í röðinni...

Þetta kallast samvinna: Hjón keppa saman í þrautum

Í Finnlandi er haldin keppni árlega þar sem gift hjón taka þátt í keppni um styrkleika. Mótið er haldið í 20. skiptið þetta árið keppa hjónin saman á móti öðrum hjónum í 253,5 metra langri braut. Þau þurfa þó ekki að vera gift hvoru öðru en það er skilyrði að hafa gengið í hjónaband, með einhverjum áður en þau...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...