Monthly Archives: September 2015

Hvað kom fyrir lærið á Kylie Jenner?

Kylie Jenner skartaði mjög stuttum kjól þegar hún mætti á MTV Video Music Awards um helgina. Stuttir kjólar eru nú ekkert nýtt þegar Kylie Jenner er annars vegar, en það sem vakti athygli fjölmiðla að þessu sinni var stórt ör sem Kylie er með á lærinu og kjóllinn náði ekki að hylja. Sjá einnig: Kylie Jenner hyggst sitja fyrir nakin Kylie ásamt...

,,En þú ert ekki mjó!”

Þetta eru orðin sem ég óttast alltaf að heyra þegar ég segi fólki frá átröskunarvandanum mínum. Óttinn við þessi orð varð til þess að ég leitaði mér ekki hjálpar í mörg ár, og vandinn varð erfiðari viðureignar. Óttinn varð líka til þess að ég faldi þetta „ljóta“ leyndarmál mitt fyrir vinum og fjölskyldu og burðaðist ein með áhyggjurnar. Ég taldi...

8 ára söngkona syngur og semur tónlist

Þessi litla stúlka hefur seinustu ár búið í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hún heitir Emily og er 8 ára gömul. Hún er dóttir Silvíu Latham og Simon Latham en þau eru bæði mikið tónlistarfólk. Í ágúst var haldin söngvakeppni í Vogum og þar kom hún Emily fram og söng frumsamið lag og heillaði alla upp úr skónum. Lagið heitir Wishing Well...

Nýjasta æðið í Kína – Plastpoka selfie

Kínverjar eru þekktir fyrir að koma með ýmis æði og nú er það nýjasta nýtt að klæðast plastpokum.  Unglingar í Taiwan hafa byrjað nýtt æði á samfélagsmiðlum sem felst í því að taka af sér sjálfsmyndir klædd eingöngu plastpoka. Bæði konum og körlum finnst þetta nýja æði alveg hreint frábært. Þessi afhjúpandi klæðnaður skilur ekki neitt eftir fyrir ímyndunaraflið. Vinsælasta tegund...

Orkubomba í morgunsárið: Banana- og súkkulaðichiagrautur

Þessi girnilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Grauturinn er stútfullur af hollustu og gefur þér góða orku út í daginn. Það er um að gera að prófa þennan sem fyrst. Sjá einnig: Vanillubúðingur með chiafræjum Banana- og súkkulaðichiagrautur 1/2 banani 1 daðla 8 möndlur 1 tsk hnetusmjör 1/2 tsk kakó 1/4 tsk kanill 140 ml vatn 3 msk chiafræ Setjið banana, döðlu, möndlur, hnetusmjör, kakó, kanil og vatn...

Hann lokaði sig inni í búri til að komast nær björnunum

Hinn rússneski ljósmyndari Mikhail Korostelev lokaði sig inni í búri nærri Kurilskoe vatni í Kamchatka í ágúst, til þess að ná nærmynd af björnum við veiðar. Sjá einnig: Skógarbjörn vappar um uppréttur   Hann notaði líka „dróna“ til að ná myndum úr lofti.   https://www.youtube.com/watch?v=bdoroDEPz_4&ps=docs

Vonarstyrkur: Ný stuðningssamtök fyrir fólk með eða sem hefur verið með átröskun

Átraskanir eru gríðarlega alvarlegir geðsjúkdómar sem hafa bæði líkamlegar og andlegar afleiðingar. 1 - 3% Íslendinga eru taldir glíma við átraskanir á borð við lotugræðgi (bulimia nervosa) og lystarstol (anorexia nervosa). Gera má ráð fyrir því að sú tala sé ennþá hærri þar sem þessar tölur ná ekki yfir þá sem greindir eru með lotuofátsröskun (binge-eating disorder) eða falla...

Einelti – ráð til foreldra

Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi eða fjölskylda getur ekki leyst vandann heldur þarf að leysa hann í samvinnu allra í skólasamfélaginu. Það sama gildir ef einelti á sér stað í félagsmiðstöð, íþróttafélagi eða annarsstaðar; þá kallar...

Miley toppar sjálfa sig – Geggjaðir búningar

Miley Cyrus klæddist heldur betur safni af búningum á MTV VMAs hátíðinni. Hún hefur komið sér hátt upp á stjörnuhimininn með áberandi klæðnaði sínum og viltri framkomu og sló hún ekki slöku við á þessari hátíð. Miley skartaði hvorki meira né minna en 11 mismunandi búningum, hvor á fætur öðrum og vakti hún gríðarlega lukku á meðal áhorfenda með...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...