Monthly Archives: September 2015

Æðisleg karamellusprengja

Þessi uppskrift er eiginlega alveg svakaleg. Hún er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds, sem er sælkeri fram í fingurgóma. Það má nú alveg smella í eina svona til þess að ljúka helginni með stæl. Sjá einnig: Karamellukornflexnammi með lakkrísbitum Karamellusprengja Rice Krispies botn: 100 gr suðusúkkulaði frá Nóa Síríus 80 gr smjörlíki 3 msk sýróp 150 gr Nóa Síríus rjómakúlur 200  gr Rice Krispies (í raun bara...

Hver eru einkenni sveppasýkingar í hársverði?

Sveppasýking í hársverði/hári er vegna sýkingar af völdum húðsveppa. Húðsveppir skiptast í 3 flokka eftir því hvort þeir sýkja jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða fólk (antropofile). Húðsveppasýking orsakast yfirleitt af hyrnismyglissveppi (microsporum canis) eða hringskyrfissveppi (trichophyton). Latneska heitið yfir sveppasýkingu í hársverði er tinea capitis eða dermatophytosis capitis. Sjá einnig: Sveppasýkingar, magaverkir, höfuðverkir, brjóstsviði, bjúgur og fleira úr sögunni? Hver er orsökin? Sveppasýking í...

Framtíð barna okkar veltur á okkur – veljum rétt

Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir barna okkar og viljum þeim vitanlega fyrir bestu, svo sýnum þeim hvernig á að lifa heilbrigðu lífi. Sjá einnig: Offita og yfirþyngd á Íslandi https://www.youtube.com/watch?t=89&v=xUmp67YDlHY&ps=docs

Má ekki líta undan ef Kanye er á sviði

Kanye West er þekktur fyrir það að vera sérvitur. Orðrómur þess efnis að hann setji eiginkonu sinni, Kim Kardashian, allskonar skrýtnar reglur sem henni ber að hlýða hefur lengi verið á kreiki. Nú greinir tímaritið In Touch frá því að Kanye hafi mögulega gengið of langt. En hann ætlast víst til þess að Kim líti aldrei undan á meðan hann er...

Þú munt aldrei vera tilbúin/n – Gerðu það samt!

“Ekki bíða eftir stórkostlegu tækifæri. Taktu það góða úr venjulegum aðstæðum og reyndu að gera það æðislegt. Veikgeðja fólk bíður eftir tækifærunum en sterkt fólk gerir þau” Sjá einnig: Leita Heldur þú að vandamálin þín gufi upp? Sjá einnig: Þegar það er allt í lagi að vera ALVEG SAMA Þú munt aldrei vera nógu tilbúin/n fyrir fyrstu tónleikana þína. Þú hefðir getað...

Hvað er innkirtlakerfi?

Innkirtlakerfi er eitt af líffærakerfum mannslíkamans. Það samanstendur af svokölluðum innkirtlum (e. endocrine glands) en það eru kirtlar sem seyta afurðum sínum út í millifrumuvökva fyrir utan þá og þaðan flæða þær í blóðrásina. Opnir kirtlar eða útkirtlar (e.exocrine glands) seyta sínum afurðum aftur á móti út í rásir sem frá þeim liggja til líkamshola eða á yfirborð líkamans.   Helstu...

Kylie Jenner á erfitt með höndla frægðina og eineltið sem fylgir henni

Hin 18 ára gamla Kylie Jenner varð fræg fyrir það eitt að foreldrar hennar þau Kris Jenner og Bruce Jenner ákváðu að búa til raunveruleikaþátt um fjölskylduna þeirra. Þátturinn sem ber nafnið Keeping Up With The Kardashians hefur gert Kylie heimsfræga en Kylie viðurkennir að það taki á að vera svona þekkt. Hverju einasta skrefi hennar er fylgt eftir og...

Menn í besta formi lífs síns – Þrátt fyrir áföll

Nokkrir menn koma fyrir í Mens Health tímaritinu, sem hafa með einhverju móti gengið í gegnum erfiðleika í lífi sínu, hvort sem um líkamleg eða andleg áföll eru um að ræða og eru nú í besta formi lífs síns. Sjá einnig: Hugrakkir hermenn – Vörum við afhjúpandi myndum Sjá einnig: Missti hluta höfuðkúpunnar eftir hrottalega árás – Fær 58 milljón dali...

Hún var alveg SVONA spennt að hitta Heath Ledger

Heath Ledger heitinn var alveg óskaplega myndarlegur og augljóslega viðkunnalegur líka. Þessi dásamlega kona rakst á Heath á rauða dreglinum og missti sig. Svona örlítið. Sjá einnig: Heimili Heath Ledger heitins Við dæmum hana þó ekki. Alveg alls ekki. Ó, Heath!

Æðislega ljúffeng möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta

Þessa gömlu góðu tertu kannast líklega margir við. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er jú laugardagur, þá má nú alveg henda í eina svona. Sjá einnig: Marengsterta með kókosbollurjóma og jarðarberjum Möndlu-, döðlu- og súkkulaðiterta Botnar 4 egg 1 bolli sykur 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1 1/2 bolli hakkaðar möndlur 1 1/2 bolli döðlur 100 g suðusúkkulaði Þeytið egg og sykur vel og hrærið svo...

Hvernig á að klippa klærnar á hundinum mínum?

Við fjölskyldan fengum okkur enskan bolabít fyrir nokkrum mánuðum. Þvílíkur og annar eins gleðigjafi. Við létum hana heita Sóley því hún er með hringlaga brúnan blett á hvítu höfðinu sem minnir á sólina og líka af því hún er bara svo mikill sólargeisli. Það er margt sem þarf að gera þegar maður fær sér hund. Ef maður á ekki hund...

Vinkonur skipta um síma í einn dag

Myndir þú þora að skipta um síma við vinkonu þína í einn dag og væri henni treystandi til að gera ekki einhvern óskunda? Sjá einnig: Hvað gerir maður þegar fyrrverandi hringir allt í einu?   https://www.youtube.com/watch?t=11&v=ofroTH1k8I8&ps=docs

Var Caitlyn Jenner að fá sér fyllingu í varirnar?

Allt síðan Caitlyn Jenner kynnti sjálfa sig fyrir heimsbyggðinni með látum hefur verið augljóst að hún sparar ekkert til þegar kemur að útlitinu. Snyrtivörur, kjólar, skór, töskur - nefndu það bara, Caitlyn á það allt saman. Nýjustu fregnir herma að nú hafi Caitlyn gengið aðeins lengra en að flikka upp á sig með snyrtivörum og fengið sér fyllingu í...

Brjóstahaldari sem stækkar brjóstin: E Bra

Hannaður hefur verið sérstakur brjóstahaldari sem sagður er stækka brjóst kvenna. Hann er með innbyggðum titrara og hannaður af serbneska verkfræðingnum Milan Milic. Titrandi brjóstahaldarinn hefur hlotið nafnið E Bra og er nú loksins kominn í framleiðslu til reynslu fyrir konur í Bandaríkjunum, en áður hafði haldarinn aðeins verið prófaður í Evrópu. Milan ákvað að hanna E Bra eftir að...

Festi heimafæðingu kærustu sinnar á filmu

Ljósmyndarinn Gustavo Gomess tók þessa stórkostlegu myndaseríu af kærustunni sinni þar sem hún er að koma barni þeirra í heiminn, en þau eru búsett í Brasilíu. Pricila vildi eiga barnið þeirra heima og tók það hana um 20 klukkustundir að koma barninu i heiminn.  „Fyrir utan að vera okkar persónulega saga, þá vonumst við til þess að myndirnar veki fólk til umhugsunar...

Ætlar ekki að vera Kris Jenner lengur

Kris Jenner hefur tekið þá ákvörðun að breyta eftirnafni sínu og hætta að kenna sig við fyrrverandi eiginmann sinn, sem við þekkjum nú sem Caitlyn Jenner. Kris hyggst ganga í hjónaband með unnusta sínum, Corey Gamble, á næstunni en ætlar sér þó ekki að taka upp eftirnafn hans. Sjá einnig: Kris Jenner brotnar niður í návist Caitlyn Jenner Kris ætlar sér að...

Leikkona hoppar í splitt á pinnahælum með mjög misheppnuðum árangri

Ítalska leikkonan Lisa Fusco ætlaði svo sannarlega að sýna fimleikahæfileikana sína í ítölskum sjónvarpsþætti nú á dögnum með því að hoppa í splitt á pinnahælum. Sjá einnig: Mjög misheppnað innbrot – Myndband Þetta atriði hennar í þættinum misheppnaðist þó heiftarlega, en Lisa endaði föst á gólfinu eftir atriðið og var hún ófær um að fara á fætur sjálf vegna sársauka. Atriðið var í...

DIY: Ekki láta böndin sjást á bakinu!

Það er hrikalega leiðinlegt að vera í fallegum kjól með fallegri bakhlið og það sést alltaf í festinguna að aftan. Þessi stelpa hefur fundið leið til þess að breyta brjóstahaldaranum á einfaldan hátt svo þetta „vandamál“ sé úr sögunni. Sjá einnig: DIY – 14 frábærar leiðir til að föndra úr tómum klósettrúllum! https://www.youtube.com/watch?&v=IpOgmHKzmS0&ps=docs

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt

Leyndarmál um nokkrar vörur sem við þekkjum flest. Vissir þú þetta? Sjá einnig: 15 hlutir sem þú vissir ekki að mættu fara í uppþvottavél https://www.youtube.com/watch?v=cEc_wVEI5YU&ps=docs Sjá einnig: https://www.hun.is/12-frabaer-husrad-sem-gott-er-ad-kunna/ https://www.hun.is/af-hverju-verda-hvit-rumfot-gul-hvad-er-til-rada/

Hvaða barnasjúkdómar eru algengir?

Hlaupabóla Orsök og smitleið: Veira (varicella–zoster) smitast með úðasmiti og snertingu. Meðgöngutími sjúkdómsins, það er tíminn frá því barnið smitast þar til einkennin koma fram, er allt að tvær vikur. Einkenni: Oft hitavella, slappleiki og lystarleysi í sólarhring áður en útbrot koma fram. Útbrot byrja oftast á búk og andliti og breiðast síðan út. Þau byrja sem...

Hann biður þau að þýða skilaboð fyrir sig

Flest erum við ekki kynþáttahatarar sem betur fer. Þessi tilraun var gerð í Litháen. Þeldökkur maður situr í sófa og er í spjaldtölvunni sinni. Hann biður manneskjuna á móti honum að þýða fyrir sig skilaboð sem hann hefur fengið á Facebook. Fólkið tekur við tölvunni og byrjar að lesa. Svipurinn á andlitum þeirra breytist fljótt þegar þau átta sig...

Ef þeir væru tannlausir…

Ó, hvað ef nokkrir af myndarlegustu mönnum heims væru tannlausir? Veröldin væri einfaldlega ekki eins fögur, það er á hreinu. Tennur eru mjög mikilvægar, eins og þessar myndir sýna svo augljóslega. Sjá einnig: Kona fór í legnám og vaknaði með færri tennur

Metur þú þig að verðleikum?

Hvernig myndir þú meta þig á skalanum 1-10? Kannski ættir þú að kanna hvar á skalanum þú ert í gegnum augu annarra, því það gæti mögulega látið þig horfa á þína verðleika á annan hátt og án efa hækkað þína eigin tölu. Sjá einnig: 8 atriði til að muna þegar þér finnst þú ekki vera nógu góð/góður https://www.youtube.com/watch?v=SPt5XnCUOvg&ps=docs

Hvað kom fyrir varirnar á Kris Jenner?

Raunveruleikastjarnan og umboðsmaðurinn Kris Jenner lenti í óskemmtilegu atviki í sumarfríi sínu á St.Barts fyrir stuttu. Jenner vaknaði einn morguninn með stokkbólgna efri vör og vissi ekki hvort um ofnæmisviðbrögð eða skordýrabit væri að ræða. Vörin á henni leit að minnsta kosti afar illa út. Sjá einnig: Kris Jenner: 59 ára í fantaformi Kris átti að vera gestur í sjónvarpsþættinum Bachelors in Paradise sama...

Jessie J – Flott í New York

Hin 27 ára gamla Jessie J klæddist flottum, síðum rauðum kjól, sem var örlítið gegnsær, í New York á dögunum. Hún paraði kjólinn með svörum leðurjakka og támjóum skóm. Stíll hennar var í 90´s stíl, sem er sjóðandi heit um þessar mundir. Mikið er að gera hjá bresku söngkonunni þessa dagana, þar sem hún hefur starfað sem dómari í bresku seríunni...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...