Monthly Archives: November 2016

Marc Anthony er að reyna að fá J-Lo aftur

Svo virðist sem söngvarinn Marc Anthony sé að reyna að fá Jennifer Lopez aftur eftir að hann sagði skilið við eiginkonu sína til tveggja ára, Shannon De Lima (28). Jennifer og Marc eiga saman tvö börn, tvíburana Emma og Max (8) og hafa þau átt sæmilega gott samband eftir skilnað sinn árið 2011. Skilnaðurinn þeirra var þó ekki fyllilega...

10 furðulegar staðreyndir um líkama þinn

Sumt af þessu er eiginlega of furðulegt til að vera satt, en er það samt! Sjá einnig: 10 manns sem féllu fyrir geðsjúklingum   https://www.youtube.com/watch?v=KfTGyyjXYy8&ps=docs

Afmynduð og vannærð kisa fær nýtt líf

Það var enginn að hjálpa þessari litlu afmynduðu kisu sem ráfaði um göturnar í Istanbúl. Fólk var hreinlega hrætt þegar það sjá kisuna og leit varla við henni. Það var ekki fyrr en hugrökk 7 ára stúlka fann kisuna sem hún fékk hjálp. Stúlkan fann kisuna milli ruslatunna. Hún var vannærð, vansæl og titrandi. Hún tók kisuna upp og fór með...

Síðasta konan sem fæddist á 19. öldinni fagnar afmæli sínu

Þetta er síðasta manneskjan sem fædd er á 19. öldinni. Emma Morano kemur frá Vercelli á Ítalíu og er hvorki meira né minna en 117 ára gömul. Emma fæddist 29. nóvember árið 1899. Bretland var enn í stríði við Boers í Suður Afríku. 15 ár voru í fyrri heimsstyrjöldina og hún var 28 ára þegar sjónvarpið var fundið upp. Sjá einnig:...

Förum varlega í hálkunni

Hér má sjá þegar stór trukkur missir stjórn í hálku og keyrir á lítinn fólksbíl. Það slasaðist enginn alvarlega í þessu slysi en við skulum hafa það bakvið eyrað að svona slys geta alveg gerst á vegunum hér á landi.    

Kanye heldur að móðir sín hafi verið myrt

Kanye West er enn ennþá inni á spítala og þjáist þar af miklu ofsóknaræði. Heimildarmaður HollywoodLife segir að Kanye sé sannfærður um að einhver sé á eftir honum og fjölskyldunni hans. Hann segist vilja tryggja öryggi fjölskyldunnar með því að hafa vopnaða verði fyrir utan heimilið öllum stundum. „Ástandið var slæmt fyrir en eftir ránið í París varð þetta enn...

Ávaxtakaka með pistasíum

Þessi girnilega ávaxakaka birtist hjá honum Albert en hann er með skemmtilegu síðuna Albert eldar.    Ávaxtakaka með pistasíum. Satt best að segja hrökk ég við þegar ég sá ólífur í upphaflegu uppskriftinni – 15-20 ólífur. Virkaði svolítið spes, ég var samt ákveðinn í að hafa þær en hætti við á síðustu stundu. Það þarf ekkert að láta ávaxtatertur eins og þessa bíða lon...

Börn sem líta út eins og frægt fólk

Þessar myndir eru bara dásamlegar! Sjáið hversu lík þessi litlu börn eru frægu tvíförum sínum. Það er alveg hreint með ólíkindum. Sjá einnig: Börn sem alin voru upp af dýrum   Þessi litli gutti lítur út eins og Danny DeVito Þessi snúður lítur út eins og Wallace Shawn Lítill klóni af Vladimir Putin Þessi er alveg eins og Jay-Z Gæti varla verið líkari Gordon Ramsey Litli Gandalfurinn Hann...

Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi

Flest okkar vilja hafa heimili okkar ilmandi og algengt er að fólk kveiki á ilmkertum, spreyi ilmi út í loftið eða beiti öðrum aðferðum til þess að sjá til þess að heimilið angi vel. Aftur á móti getur ilmur reynst okkur skaðlegur og sér oftar en ekki bara um að fela annars verri lykt. Galdurinn er þó að komast að...

Óunnar ljósmyndir á Pirelli dagatalinu fyrir 2017

Það eru stjörnur á borð við Kate Winslet, Penelope Cruz, Nicole Kidman og Julianne Moore sem munu prýða dagatal Pirelli fyrir árið 2017. Ljósmyndirnar eru teknar af Peter Lindbergh og þær hafa ekkert verið „photoshop-aðar“ og sýna náttúrulega fegurð kvennanna. Þetta er 44. árið sem dagatalið kemur út og lýsti Peter þema dagatalsins svona: „Á tímum þegar konur eru settar á...

Hefurðu ferðast í svona lúxus?

Það er eflaust ekki á allra færi að ferðast í svona lúxus, en auðvitað væri gaman að prófa það. Sjá einnig: 10 klikkaðir hlutir sem fólk hefur birt á samfélagsmiðlum https://www.youtube.com/watch?v=LT4cv1uIkks&ps=docs

Páfagaukur syngur Chandelier eftir Sia

Þetta er frekar flott! Það er ótrúlegt að heyra þetta. Það er líka fyndið að hann skuli aldrei syngja orðið „bird“. Sjá einnig: Harðákveðinn páfagaukur lætur EKKERT stoppa sig

Stjörnuspá fyrir desember 2016

Stjörnuspár hafa verið rosalega vinsælar hjá okkur síðustu mánuði og því ætlum við að halda áfram að birta þær hjá okkur. Þessi frábæra spá er frá Astrosofa og er bráðskemmtileg spá fyrir desembermánuð.   Sporðdrekinn 23. október - 21. nóvember Þú ert svo sannarlega sólargeisli fyrir aðra. Þú gleður fólk með þínu ómótstæðilega brosi. Þér líður vel þegar þú hefur tækifæri til að vera...

Nýtt æði: Hylja sómann með einum fingri

Endalaust af nýjum æðum birtast á samfélagsmiðlum með reglulegu millibili. Nú er eitt af því nýjasta að fólk stendur fyrir framan spegilinn og gerir sitt besta við að hylja sitt heilagasta með aðeins einum fingri og smella síðan af einni mynd. Sjá einnig: Nýtt æði: Nærbuxnaáskorun Æðið kallast The One Finger Challange og eins og sjá má, er fólk kviknakið fyrir...

Hann hafði aldrei fundið fyrir ást

Þessi litli voffi hafði aldrei fundið fyrir ást. Skelfingin í augunum á honum er ólýsanleg þegar byrjað er að klappa honum. Þú verður samt að klára myndbandið og sjá hvernig þetta endar. Sjá einnig: Hundurinn fær ofursúrt nammi https://www.youtube.com/watch?v=ssFwXle_zVs&ps=docs

Að vera ábyrgur neytandi

Ég er búin að vera að velta þessu fyrir mér í dágóðan tíma - alveg löngu áður en mér datt í hug að deila þessu með öðrum. Hvern eða hverja er ég að styðja þegar ég er að versla t.d snyrtivörur sem eru mínar ær og kýr? Þegar ég versla mér snyrtivörur er það fyrir mig og í förðunarkittið mitt....

DIY: Svona pakkarðu inn flösku eins og fagmaður!

Ertu stundum í vandræðum með það hvernig þú átt að pakka inn flösku? Þessi kona sérhæfir sig í innpökkunum og sýnir okkur hvernig pakka má inn flöskunni. Sjá einnig: 5 innpökkunarráð  

DIY: Heimagert hrukkukrem

Einfalt heimalagað andlitskrem sem mun minnka hrukkurnar þínar til muna. Ekki eyða miklum pening í að kaupa þér hrukkukrem, þar sem þú getur valið þér nátturlega og örugga vöru í staðinn með því að útbúa hana sjálf/ur. Sjá einnig: Heimagert hrukkukrem – Sléttari húð á 7 dögum Það eina sem þú þarf til þess að búa þér til þitt eigið hrukkukrem...

6 óvænt atriði sem geta valdið bakverkjum

Næstum allir sem þú þekkir, hvort sem eru afi þinn og amma, besti vinur eða yfirmaður þinn, hafa kvartað yfir verkjum í baki. Talið er að þetta sé einn algengasti sársauki sem til er og um 80% Ameríkana hafa fengið í bakið að minnsta kosti einu sinni á ævinni. Með aldrinum stífna liðir og missa liðleika sinn. Vökvi í liðunum...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni aðeins meiri glans en aðra daga ársins. En það eru aðrir sem svara spurningunni neitandi og kvíða hreinlega jólunum. Allt sem tengist aðventunni og undirbúningi jólanna er óþægileg áminning um hátíðina sem er senn að koma. Það geta...

30 einföld húsráð sem þú ættir að kunna

Þessi ráð eru svo einföld og alveg ótrúlega gott að kunna þetta. Sjá einnig: Húsráð: Góð ráð við þrif á ísskápnum https://www.youtube.com/watch?v=CLABAQsYFw0

Eru Brad Pitt og Kate Hudson að hittast í leyni?

Sögusagnir hafa verið á lofti um að Brad Pitt og Kate Hudson séu að hittast í leyni eftir að Brad skildi við Angelina Jolie fyrir stuttu. Sjá einnig: Brad Pitt lítur stórvel út á frumsýningu í London Heimildarmaður hefur sagt að Kate sé leynikonan í lifi Brad og að þau hafi verið að hittast leynilega síðustu vikurnar. Sagt er að þau...

7 frábær bílaráð

Þessir eru frekar sniðugir og koma oft með flott ráð sem er gott að kunna. Sjá einnig: 10 frábær ráð sem tengjast örbylgjuofnum https://www.youtube.com/watch?v=h9n37N_a9HI&ps=docs

Blac Chyna grennist hratt eftir fæðinguna

Það eru aðeins tvær vikur síðan Blac Chyna (28) eignaðist dóttur sína og það er alls ekki að sjá á henni. Dóttirin, hefur fengið nafnið Dream Renee Kardashian, en hún er eins og flestir vita dóttir Rob Kardashian. 10 dögum eftir að Blac átti hafði hún lést um tæp 10 kg. Þessi mynd var tekin af Blac í gær, sunnudag, þegar hún...

Áhorfendur taka yfir sönginn á tónleikum Adele

Þetta er algjörlega einstakt. Adele biður áhorfendur að syngja með sér í viðlaginu og þú munt pottþétt fá gæsahúð. Sjá einnig: Vitið þið hver Adele var á Hrekkjavökunni? https://www.youtube.com/watch?v=w93YcQhigMM&ps=docs

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...