Monthly Archives: March 2020

Skýringamynd á muninum á Covid 19 og Influensu Íslenskuð

Louise Steindal dundaði sér við að þýða þessa skýringarmynd yfir á íslensku fyrir þá sem ekki eru sterkir í enskunni:

Töfralyf og mýtur í vefjagigt

Hér er einn góður pistill um mýtur sem ganga manna og kvenna á milli um töfralausnir við Vefjagigt. Oft eru svona töfralausnir bara sölutrix og markaðssetning! Bestu þakkir Sigrún Baldursdóttir Sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur fyrir þitt dýrmæta framlag á : vefjagigt.is Pistillinn...

„Við erum ekki tilbúin“

Bill Gates hélt þessa ræðu árið 2014 og það er alveg með ólíkindum hvað hann er með margt rétt þarna. Hann talar um vírusinn sem á eftir að koma, að við séum ekki tilbúin. Sjá einnig: Ertu í sóttkví? Heimildarmyndir fyrir þig https://www.youtube.com/watch?v=6Af6b_wyiwI

Ertu í sóttkví? Heimildarmyndir fyrir þig

Það eru fjölmargir á Íslandi í sóttkví um þessar mundir og það getur tekið allverulega á taugarnar. Sumir fara í allsherjar hreingerningu á heimilinu, framkvæmdir eða annað slíkt en aðrir hafa ekkert við að vera. Við ætlum að reyna að létta ykkur stundirnar með ýmiskonar skemmtilegheitum og ætlum að byrja á nokkrum góðum heimildarmyndum sem enginn má...

Gissur syngur af svölum sínum

Það hafa birst nokkur myndbönd héðan og þaðan úr heiminum þar sem fólk er að syngja úr gluggum á heimilum sínum. Hér er Gissur Páll Gissurarson að brýna raust sína á svölum sínum hér í borg.

Fólk syngur saman í sóttkví

Þetta er æðislega flott. Fólk sem syngur saman, lokað í sóttkví á heimilum sínum. Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um Kóróna veirur (corona) A Siena, città alla quale sono molto legato, si sta in casa ma si canta insieme come se si fosse per la strada. Mi sono commosso pic.twitter.com/IDPqNEj3h3— David...

Húsráð: Fyrir alla foreldra

Það er alltaf gaman að læra svona skemmtilega hluti. Sjá einnig: 31 réttur sem þú eldar í einum potti https://www.youtube.com/watch?v=93dIviz82JU

Bjóða fólki peninga fyrir að láta smita sig af Covid-19

Sem hluta af sameiginlegu heimsátaki til að finna bóluefni gegn Kórónuvírusnum, hafa lyfjafyrirtæki boðið fólki þúsundi dollara fyrir að bjóða sig fram og láta smita sig með veirunni. Í kjölfarið væru þau svo í tveggja vikna einangrun. Að vera fyrstur til að koma með bóluefni við Covid-19 er áreiðanlega eitthvað sem öll lyfjafyrirtæki...

Harvey Weinstein vildi Jennifer Aniston feiga

Harvey Weinstein sagði einu sinni að Jennifer Aniston ætti skilið að deyja, samkvæmt nýlega birtum skjölum frá réttarhöldum. Skjölin sem um ræðir eru tölvupóstsamskipti milli Harvey og þáverandi fjölmiðlafulltrúa hans, Sallie Hofmeister. Í einum tölvupóstinum skrifaði hann: „Það ætti að drepa Jen Aniston“. Þá hafði hann fengið áframsenda grein frá National Enquirer, þar sem sagt var að...

Hvað gerir þig góða/n í rúminu? – Samkvæmt stjörnumerkjunum

Hvert stjörnumerki er með sérstaka og sexý ofurkrafta í svefnherbergi. Sum merki eru þekkt fyrir að eiga að vera „betri í rúminu“ en önnur merki en það hafa öll merki eitthvað til síns brunns að bera. Hver er þinn ofurkraftur? Hrúturinn: Djarfur og fallegur Hrútinum er stjórnað af Mars, plánetunni...

Fyrsti Bretinn sem greindist með Kórónuveiruna

Ensku kennarinn Connor Read íbúi í borginni Wuhan er talinn vera fyrsti Bretinn sem greindist með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Hér lýsir hann einkennum veikindanna og ástandinu í Wuhan. https://www.facebook.com/uniladmag/videos/522019521841366/?t=4

Snakkfiskur – Rögguréttir 1

Hér kemur fiskréttur frá henni Röggu úr fyrri bókinni sem hún gerði til styrktar langveikum börnum. Uppskrift: 600 gr ýsa 1 laukur ( eða 1/2 púrrulaukur) smekksatriði 1/2 askja sveppir 1/2 græn paprika 1/2 rauð paprika

„Við erum EKKI að glíma við venjulega flensu“ – Hugleiðingar læknis

Freyr Rúnarsson, læknir, var með áhugaverðan pistil á Facebook síðu sinni í gær. Við fengum góðfúslegt leyfi til þess að birta hann hér á hún.is. Freyr sagði okkur að þetta væru bara hans persónulegu vangaveltur: Þessa dagana er ekki talað um mikið annað en COVID-19 sem líka er kölluð kórónaveira eða SARS Cov 2...

Ég óttast um líf eiginmanns míns – Ekki rjúfa sóttkví

Ég á mann sem er með 4 stigs krabbamein og já við óttumst þessa Kórónuveiru. Það sem mér finnst verst af öllu er að það virðist sem svo að fólk átti sig ekki alveg á því að veiran er bráðsmitandi og hættuleg þeim sem eru með undirliggjandi sjúkdóma, jú kanski flestir átti sig en...

Hún myrti eiginmann sinn

Árið 2011 fór Sally Challen, tveggja barna móðir í Englandi, í fangelsi fyrir að drepa mann sinn. Maðurinn hennar sat við matarborðið og var að borða hádegaismat þegar Sally barði hann til bana, með hamri. Sjá einnig: „Vertu sterkur!“ segja þeir Þegar hún var búin að myrða manninn, vafði hún honum í gamlar gardínur og...

Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki að fá of mikið af henni og samsetning fitunnar sem við fáum úr matnum þarf að vera rétt. Þegar talað er um fitu er oftast átt við þríglýseríð en aðrir aðalflokkar fituefna eru fosfórlípið og...

Kristín fór í magaermi í Póllandi- allt um það

Kæru lesendur, loksins kemur þessi pistill sem ég ætlaði að hafa kláran miklu fyrr, en lífið þurfti aðeins að setja strik í reikninginn. Ég fór til Jelenia góra í Póllandi í magaermiaðgerð á vegum hei.is. Ég ákvað að skrifa um ferlið af því svo margir voru forvitnir um það í kringum mig og var...

Þvílík nostalgía!

Nostalgía er eitthvað sem kemur upp í hugann þegar maður skoðar þessar myndir. Það var allt svo ævintýralegt og spennandi þegar við vorum að alast upp. Uppgötvun nýrra hluta og tilfinninga. Þessar myndir eru eitthvað sem flestir kannast við að hafa prófað eða upplifað: Heilinn minn: Gerðu þaðÉg:...

31 réttur sem þú eldar í einum potti

Þetta er svo mikil snilld. Það er svo geggjað að geta eldað heila máltíð í bara einum potti! Einfalt og þægilegt! Sjá einnig: Gulrótarsúpa https://www.youtube.com/watch?v=M61viP3prdQ

Stella í orlofi frumsýnd á Hólmavík

Leikfélag Hólmavíkur frumsýnir Stellu í orlofi næstkomandi föstudag. Stella er Íslendingum að góðu kunn, flest kunnum við fjölmarga frasa úr myndinni utanbókar enda er kvikmyndin samofin þjóðarsálinni. Gunnar Gunnsteinsson og Leikfélag Hólmavíkur hafa nú gert leikgerð fyrir svið eftir kvikmyndahandriti Guðnýjar Halldórsdóttur en Gunnar leikstýrir einmitt sýningunni. Sýningin...

Hún er að skutla börnunum í skólann…

Þetta er alveg drepfyndið. Móðir er að skutla börnunum í skólann þegar hún fattar nokkuð alveg ótrúlegt! https://youtu.be/FIDu9DIw1B4 Svo þegar hún kemur heim: https://youtu.be/V0GBJAy5MpI

29 magnaðar staðreyndir

Heimurinn er fullur af ráðgátum og við lærum eitthvað nýtt á hverjum degi. Myndirðu vilja læra nokkrar áhugaverðar staðreyndir um heiminn sem við lifum í? Hér eru nokkrar: 1. Moskítóflugur hafa drepið fleiri manneskjur en öll stríð. 2. Það eru fleiri stjörnur í geiminum en sandkorn á jörðinni.

Þessi rödd er mögnuð

18 ára gamla Claudia tók þátt í The Voice í Þýskalandi og söng lagið "Never Enough" úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Það má með sanni segja að maður bjóst kannski ekki alveg við svona miklum krafti frá þessari fíngerðu og fallegu stelpu. Eftir þennan flutning þarf kannski ekki að koma á óvart að hún endaði með að sigra keppnina.

Framkallar 120 ára gamlar ljósmyndir

Maður nokkur fann box sem hafði setið óhreyft í skúffu í 120 ár. Það sem var í boxinu er aðeins of sætt. Hann finnur, meðal annars, filmur sem hann framkallar. Sjá einnig: Konur sem kunna ekki að drekka vatn https://youtu.be/IoDj4mXdqmc

Konur sem kunna ekki að drekka vatn

Það er alltaf verið að mæla með vatnsdrykkju og það er alveg klárt að vatn er það besta sem maður drekkur. Bored Panda birti þessar myndir á dögunum sem eru alveg hrikalega skemmtilegar. Þær eru allar frá myndabönkum, þar sem hægt er að kaupa myndir til að nota í fjölmiðlum eða fyrir kynningarefni. „Konur að drekka vatn“,...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...