Monthly Archives: March 2020

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi! Tekur bara 5 mín að gera! Og er ofsalega gott.(Fyrir 2) 2 msk instant kaffi4 msk sykur2 msk heitt vatn50-70 ml mjólk -í hvert glasMulinn klaki (aðeins meira en hálft...

„Ég gerði stærstu og verstu mistök lífs míns“

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Hvers vegna höldum við framhjá persónunni sem elskar okkur og treystir?? Hvers vegna erum við að taka áhættuna á að traðka og mylja allt það...

Mataræði og húðin

Matarræði spilar stóran þátt í heilbrigði húðar. Fylltu diskinn þinn af fersku grænmeti, ávöxtum, heilkornum og öðrum næringarríkum mat. Vertu viss um að þú fáir nóg af næringarefnum til að verja húðina þína og viðhalda góðri húð. Eftirtaldar matvörur eru dæmi um mat sem hjálpa þér að fá hrausta sterka og aðlaðandi húð. Feitur...

12 stjörnur sem hafa sætt sig við slitin sín

Það fá flestir slit! Það er bara staðreynd! Bæði konur og karlar geta fengið slit. Margar stúlkur fá slit þegar kynþroskinn kemur og á tiltölulega stuttum tíma fá þær rass, læri, brjóst og mjaðmir. Þá er mjög algengt að húði slitni aðeins. Slitin geta verið rauð/blá í byrjun en verða svo hvít eftir smá tíma, í flestum...

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað er í potti. Hráefni 390 g hveiti2 tsk þurrger2 tsk salt375 ml volgt vatn 1½ - 2 msk hveiti til að...

Hjúkrunarfræðingur í New York deilir hræðilegri mynd

38 ára gamall hjúkrunarfræðingur var að klára vaktina sína á sunnudagsmorgun þegar hann ákvað að kíkja inn í risastóran kælitrukk, sem var lagt fyrir utan spítalann. „Ég tók þessa mynd til að sýna fólki,“ sagði hjúkrunarfræðingurinn í færslunni sem hann setti á netið, en hann vinnur á spítala...

Lærðu að hekla – Fyrir byrjendur

Hefur þú verið að hugsa hvað þig langar að prófa að hekla? Nú er tíminn! Keyptu þér heklunál, eitthvað fallegt garn, settu á þig heklunál og byrjaðu! Sjá einnig: Kósýteppi prjónað án prjóna https://youtu.be/aAxGTnVNJiE?t=43

„Erum í einangrun heima“

Tom Hanks og Rita Wilson eru komin til síns heima aftur eftir að hafa fengið Covid-19 úti í Ástralíu. Þau komu til Los Angeles í gærmorgun og Tom skrifaði á Twitter: „Hey allir... Við erum komin heim núna og, eins og allir í Ameríku, erum við í einangrun og forðumst félagskap annarra.“ Hjónin voru...

Einfaldar og skemmtilegar páskaskreytingar

Maður þarf víst að skemmta vesalings börnunum sem eru í sóttkví og þá er um að gera að gera páskaskreytingar. Páskarnir handan við hornið og því ekki eftir neinu að bíða. Sjá einnig: Borðskreyting í anda páskanna https://www.youtube.com/watch?v=EHq3ebgQ6yY

MS-sjúkdómur – Allt sem þú þarft að vita

MS er langvinnur bólgusjúkdómur í miðtaugakerfinu, þ.e. heila og mænu, þar sem ónæmiskerfið ræðst á mýelín, efnið sem myndar slíður utan um taugasíma (taugaþræði) og ræður hraða og virkni taugaboða. Afleiðingarnar felast í örum eða sárum á mýelínið (taugaskemmdir) sem hafa áhrif á leiðni taugaboða þannig að boð um til dæmis hreyfingu, tal eða hugsun truflast...

Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir! Hráefni 3-4 Kjúklingabringur½-1 tsk Salt½-1tsk Pipar1-1 ½ dl Sweet chili sósa eða dass3-4 msk Olía Skerið kjúklingabringur niður í fremur smáa bita. Hitið olíu á pönnu setjið...

Lífið eftir „Love is Blind“

Ef þið hafið horft á þættina „Love is Blind“ þá verðið þið að sjá þessa eftirmála. Sjá einnig: Fyrir og eftir Covid-19 – Myndir https://youtu.be/Tx_Qhx7S1Hc

Jimmy Fallon sendir út að heiman

Þetta er ótrúlega krúttlegur þáttur þar sem Jimmy Fallon sendir út þáttinn sinn „The Tonight Show“ að heiman. Dætur hans eru með honum og eru algjörar krúttsprengjur. Þeim finnst pabbi sinn ekkert sérstaklega fyndinn. Sjá einnig: Chris Martin og Jimmy Fallon taka lag eftir David Bowie https://youtu.be/6CLmAyMFMJQ

Smákökur með hnetusmjörsfyllingu

Þessi kemur frá Delish og er geggjuð fyrir þá sem elska hnetusmjör! Fyllingin: 1 bolli hnetusmjör 1/2 bolli flórsykur Smákökur 1/2 bolli hnetusmjör1/2 bolli smjör 1/2 bolli púðursykur1/4 bolli sykur, geymið smá sykur1 stórt egg1 tsk hrein vanilla1 1/2 bolli hveiti1/2 tsk....

Bláir hanskar á öllum götum

Þar sem allir eiga að vera með hanska og grímu þessa dagana eru hanskar í boði í flestum verslunum. Það sem hinsvegar gerist, er að fólk virðist henda hönskunum sínum á jörðina fyrir utan verslanir. Við tókum þessar myndir af nokkrum Facebook síðum þar sem fólk hefur myndað nákvæmlega þetta og ég gat...

Skelfilegt ástand á spítala í New York

„Fólk er að deyja“ segir Colleen Smith læknir á Elmhurst spítala í New York. Hún segir að hún þurfi að vera með sömu grímuna í nokkra daga og taki hana ekki af sér allan daginn. Einnig segir hún að þau hafi þurft að fá kælitrukk til að geyma líkin fyrir utan spítalann.

Hraustur maður lést í sóttkví heima

47 ára gamall maður, Tim Galley, lést á heimili sínu vegna Covid-19. Hann byrjaði að vera lasinn og var í sóttkví heima hjá sér þegar hann lést. Tim byrjaði að finna fyrir veikindum á sunnudag og var með hálsbólgu, en hann hafði verið í smá teiti á laugardagskvöld. Hann fór ekki í vinnu...

20 leiðir til að halda heimilinu hreinu í sóttkví

Það eru margir í sóttkví þessa dagana. Maður getur orðið þreyttur og metnaðarlaus þegar maður er heima alla daga. Hún vinkona okkar hjá Clean My Space er með góð ráð handa okkur. Sjá einnig: Fyrir og eftir Covid-19 – Myndir https://youtu.be/3xwlyt7hV_k

Litla syndin ljúfa… Sítrónumuffins með afar ljúfu kremi

Við rákumst á síðu þessara systra á facebook Matarlyst sem var stútfull af girnilegum uppskriftum í framhaldi höfðum við samband og spurði hvort þær vildu ekki deila uppskriftum með lesendum okkar hér á hun.is og okkur sem og örugglega ykkur til mikillar ánægju var svarið já. Hér kynna þær sig...

Fyrir og eftir Covid-19 – Myndir

Heimurinn hefur verið á hliðinni í nokkurn tíma og það hefur ekki farið framhjá neinum. Covid-19 er á allra vörum og margir í sóttkví eða einangrun og allir fréttatímar fjalla um þessa ömurlegu veiru. Fyrirtæki í ferðamannabransanum hafa heldur betur fundið fyrir því að farbann er í mörgum löndum og nú koma nánast...

Nutellasnúðar

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhússystrum og er með þeim bestu. Það er alveg þess virði að skella í eina svona uppskrift. Snúðar 150 gr kalt smjör6 dl mjólk2 egg75 gr ferskt ger (7,5 tsk eða 22,5 gr þurrger)2 dl sykur1/2 tsk salt1 tsk kardimommukrydd1 kg hveiti

Karl Bretaprins mælist jákvæður fyrir covid 19

Karl Bretaprins er 71 árs og hefur mælst með Covid 19. Samkvæmt upplýsinga fulltrúa konungsfjölskyldunnar er hann með væg einkenni. Jafnframt kemur fram að hertogaynjan af Cornwell var mæld og mældist neikvæð, þau eru nú í einangrun. Heimild. BBC news

Hugleiðing um hvernig lífið verður þegar Covid 19 kveður

Heimurinn er ekki sá sami og hann var fyrir örfáum vikum. Óraunverulegt ástand og ógnvekjandi staðreynd sem vekur upp allskyns hugsanir og spurningar. Ég velti því fyrir mér hvernig verður samfélagið þegar Covid 19 kveður? Stundum efast ég um að þessi veirudrusla kveðji en það líður hratt hjá. Mun lífið aftur...

9 merki um að hann sé ekki sá eini rétti

Ef þú ert einhleyp/ur og ert að leita að þínum draumaprins, getur það verið erfitt verkefni. Það er auðvelt að horfa framhjá litlum hlutum en það er ekki sniðugt að horfa framhjá öllum „slæmum“ hlutum varðandi viðkomandi. Það hafa allir sína galla en sumir gallar eru það stórir að það er ekki hægt að horfa framhjá þeim....

Heima háralitun á tímum sóttkvíar?

Hún Birna Jónsdóttir hárgreiðslumeistari veit hvað hún syngur þegar kemur að hári og nú þegar hárgreiðslustofur eru lokaðar....... Ertu með rót? Ég veit ekki hve oft ég sem hársnyrtir hef þurft að lagfæra metnaðarfullar aðgerðir kvenna sem hafa litað hárið sitt með búðarlit með það í huga að líta dásamlega vel út eða til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...