Yearly Archives: 2021

Meðgangan: 25. – 28. vika

Mánuður 7 (vika 25-28) Barnið heldur áfram að þroskast og mynda fituforða. Á þessum tímapunkti er heyrnin fullmótuð. Barnið breytir sífellt um stöðu og bregst við hljóðum og ljósum. Legvatnið verður sífellt minna eftir þennan tíma. Ef barnið fæðist á þessum tíma mun það...

Meðgangan: 29. – 32. vika

Seinasti þriðjungur Þetta er seinasti þriðjungur meðgöngunnar. Þú getur staðið þig að því að vera farin að telja dagana fram að settum degi og vonast til þess að fara af stað fyrr. En það er samt þannig að hver vika fram að fæðingu er barninu mikilvæg til að undirbúa...

Meðgangan: 21. – 24. vika

Mánuður 6 (vika 21-24) Ef þú gætir litið inn í legið núna sæirðu að húð barnsins er rauðleit, krumpuð og æðar sjáanlegar í gegnum húðina. Fingraför eru sjáanleg og augnlokin byrja að opnast og augun fara að sjást. Barnið gæti farið að bregðast við hljóðum...

Meðgangan: 17. – 20. vika

Mánuður 5 (vika 17-20) Á þessum tímapunkti getur verið að þú sért farin að finna fyrir hreyfingum. Barnið er farið að fá vöðva og er farið að nota þá. Fyrsta hreyfingin getur verið mjög hröð og meira í líkingu við flökt. Hár fer að vaxa...

Meðgangan: 1. – 4. vika

Hver meðganga er einstök og ein kona getur átt tvær gjörólíkar meðgöngur. Það eru samt ákveðnir hlutir sem eiga sér stað á öllum meðgöngum. Hér er farið yfir hvað gerist í hverjum mánuði fyrir sig á meðgöngunni. Fyrsti þriðjungur Fyrsti þriðjungur meðgöngu er tímabilið frá getnaði til 12. viku,...

Meðgangan: 9. – 12. vika

Mánuður 3 (vika 9-12) Handleggir, hendur, fingur og tær eru nánast fullmótuð. Á þessu stigi er fóstrið farið að prófa ýmislegt eins og að opna og loka munninum og kreppa hnefana. Neglur á fingrum og tám eru að verða til og eyrun sjálf eru að verða til. Tennur eru...

Meðgangan: 13. – 16. vika

Annar þriðjungur Þessi kafli er oft talinn besti partur meðgöngunnar. Þegar þarna er komið sögu er morgunógleðin oftast búin og aðrir fylgikvillar fyrstu þriggja mánuðanna að hætta. Nú fer andlit barnsins að mótast og þú gætir farið að finna fyrir hreyfingum í þessum mánuði, þegar barnið er að snúa...

Meðgangan: 5. – 8. vika

Mánuður 2 (vika 5-8) Andlitið á fóstrinu heldur áfram að mótast. Eyrun byrja að myndast og byrja sem lítill skinnflipi á hvorri hlið höfuðsins. Litlir stuppar myndast, sem verða að handleggjum og fótleggjum. Fingur, tær og augu eru einnig að verða til. Taugar eru að...

Meðgangan: 37. – 40. vika

Mánuður 10 (vika 37-40) Í þessum seinasta mánuði gætirðu farið af stað hvenær sem er. Þú tekur eftir að þú finnur minna fyrir hreyfingum af því plássið er orðið svo lítið. Á þessum tíma getur verið að barnið sé búið að skorða sig, þ.e. að skorða sig ofan...

7 frábærar ástæður til þess að stunda kynlíf í kvöld

Það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega og hér eru t.d 7 ástæður. Kynlíf með maka/kæró er oftast afar gott og gerir alveg frábæra hluti fyrir skapið. En vissir þú að það er einnig mjög hollt fyrir þig og hann? Ástæðan fyrir því að kynlíf er svona...

12 þrifaráð frá foreldrum okkar

Er eitthvað sem þið gerið alveg eins og foreldrar ykkar gerðu það? Við eigum það alveg til að taka upp einhverja siði eða venjur sem foreldrar okkar hafa kennt okkur, meðvitað og ómeðvitað. Sjá einnig: 10 leiðir til að minnka sykurneyslu Hér eru nokkur ráð varðandi þrif sem fólk sagði Melissa Maker frá, sem þau...

Magnað myndband af hvölum sem ráku á land í Árneshreppi

Það blasti við svakaleg sjón í morgun í Árneshreppi á Ströndum en yfir 50 grindhvalir höfðu rekið á land við bæinn Mela. Fjaran er nú full af dauðum hvölum af öllum stærðum. Amerískur hópur ljósmyndara var á svæðinu og tók Bill Schwab þetta sláandi myndband af aðstæðum. Vert er að vara viðkvæma við...

Ótrúlegar staðreyndir um mannslíkamann

Hver mannslíkami er algerlega einstakur. Við höfum öll sérstaka eiginleika sem fá okkur til að skera okkur úr hópnum. Líkaminn er flókinn en við getum lært margt um hvernig hann virkar. Sjá einnig: 10 leiðir til að minnka sykurneyslu Vissir þú að rósmarín getur hjálpað þér að muna hluti fyrir próf? Og ef þú er...

Aðhaldsföt, íþróttaföt og fleira á 25% afslætti

Bestía er vefverslun sem stofnuð var árið 2020 og er dyggur samstarfsaðili Hún.is. Þessa dagana er 25% afsláttur af öllum vörum í vefversluninni og gildir afslátturinn til loka dags 30. september. Hér er smá sýnishorn af vörunum þeirra. Fallegt bikini í pluz stærðum.

Stjörnuspá fyrir október 2021

Ó veturinn byrjaði með hvelli hjá okkur á þessu fallega, harðbýla landi. Snjórinn mættur og allt að gerast. En það eru skemmtilegir mánuðir framundan og því um að gera að horfa björtum augum fram á veginn og njóta allra mánaða ársins, því þeir hafa jú allir eitthvað til brunns að bera. Hér er...

10 leiðir til að minnka sykurneyslu

Sykur er í nánast öllum mat í dag en í mismiklum mæli þó. Talið er að meðalneysla á sykri sé um 50 kíló á mann á ári á Íslandi og hefur mikið verið fjallað um skaðsemi sykurs á heilsu fólks. 10 góðar leiðir til þess að minnka sykurneyslu án mikillar fyrirhafnar:

Hvað í ósköpunum….?

Hvað í ósköpunum er þetta? Ég held að það væri best að sækja einhverskonar eitur.... eða jafnvel bara eldvörpu. Getur einhver sagt okkur hvað þetta er? Sjá einnig: Stjörnurnar hafa breyst mismikið í gegnum tíðina https://www.itemfix.com/v?t=nwgxji

Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem eiga sér stað mikilvæg ferli sem stuðla að endurnýjun og enduruppbyggingu á frumum líkamans. Við búum við þær sérstöku aðstæður á Íslandi að hér er myrkur meiri hluta sólarhringsins yfir vetrarmánuðina á...

Ertu gröm/gramur út í maka þinn?

Að vera gramur útí manninn þinn eða konuna þína er ekki eruð þið ekki á góðum stað í sambandi ykkar. Hvort sem gremjan stafar af því að þér finnist þú þurfa að gera ALLT á heimilinu, komi ekki fram við þig sem jafningja, eða geri þig brjálaða/n með því að tyggja hátt, þá er alltaf vont að...

Stjörnurnar hafa breyst mismikið í gegnum tíðina

Við breytumst öll með tímanum. Andlitið breytist, klippingarnar breytast og húðin breytist líka í takt við aldurinn. Við tökum ekki mikið eftir því þegar fólk er að breytast, ef við erum mikið í kringum það. Það sama á við um stjörnur sem við sjáum reglulega í fjölmiðlum. Hér eru nokkrar stjörnur sem hafa...

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum og þú getur breytt þessu til hins betra. Of lítill svefn er ekki það eina sem dregur úr þér orkuna. Það eru líka litlu hlutirnir sem þú gerir (eða gerir ekki) sem...

Hesturinn kynnist einhyrning

Þetta er ótrúlega krúttlegt. Hestur kemst í fyrsta skipti í tæri við uppblásinn einhyrning. Hann verður bara eins og hundur að leik. Sjá einnig: Ryan Reynolds og Will Ferrell taka epískan dúett https://youtu.be/8ckF9EaK088

Sigríður hætti á blæðingum eftir bólusetningu

Hópurinn Tíðahringur bólusettra kvenna gegn c19 er á Facebook og í honum eru tæplega 2300 meðlimir. Hópurinn var stofnaður fyrir konur sem hafa verið að glíma við breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 en Rebekka Ósk Sváfnisdóttir, stofnandi hópsins, segir að breytingar á tíðahring geti verið mismunandi á milli kvenna. Sumar konur hafa kannski ekki...

Ryan Reynolds og Will Ferrell taka epískan dúett

Þessir tveir. Maður þarf ekki nema bara að horfa á þá til að fara að brosa, en hér taka þeir fyrir nýtt TikTok-æði sem felur í sér að syngja lag Mika, Grace Kelly, í nokkrum röddum. Ryan Reynolds tekur fyrsta partinn og svo kemur Will inn í efri raddirnar.

Hvað orsakar uppblásinn eða útþaninn maga?

Hvað er magaþemba? Magaþemba er ásigkomulag þar sem að maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið bólginn – útþaninn.  Magaþemba er algeng og mikið kvartað yfir þessu. Um 10 til 30% fullorðinna hafa þennan kvilla. Sjá einnig: Sýkingar og eyrnaheilsa barna Samkvæmt Dr. Syed Thiwan frá University...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...