7 vikna drengur heyrir í fyrsta skipti

Lachlan er 7 vikna og það kom í ljós fljótlega að hann var með mjög litla heyrn. Hér er hann að fá sitt fyrsta heyrnartæki og heyra raddir foreldra sinna í fyrsta sinn.

SHARE