87 ára með 1,7 milljón fylgjendur á Instagram

Baddie er 87 ára gömul og hefur verið töluvert í sviðsljósinu eftir að hún tók upp á því að vera skautlegur karakter og deila því á samfélagsmiðlum. Nú á Baddie 1,7 millijón fylgjendur á Instagram og þar á meðal stjörnur á borð við Miley Cyrus og Rihanna, en Baddie segist eiga í beinum samskiptum við Drake á Instagram.

Sjá einnig: 87 ára gömul og algjör uppreisnarseggur

Baddie var fyrst uppgötvuð á miðlunum árið 2014, þar sem langömmubarn hennar birti af henni mynd í tie-dye bol og stuttbuxum. Eftir að sonur hennar og eiginmaður létust, ákvað Baddie að breyta til í tilveru sinni og klæðast öllu því sem hana langaði til að klæðast. Nú er hún heimsfræg fyrir sérstakan klæðaburð og frjálslegt viðhorf við tilverunni.

Sjá einnig: Baddie Winkle (86) er með 230.000 fylgjendur á Instagram – Myndir

2F7023B700000578-3363232-image-a-8_1450305237714

2F7023C200000578-3363232-image-a-3_1450304648608

Myndataka fyrir Paper Magazine

Sjá einnig: Út fyrir þægindarammann – #sönnfegurð

2F7023CB00000578-3363232-image-m-11_1450306236751

2F7023D300000578-3363232-image-m-2_1450304503230

2F7023DA00000578-3363232-image-m-10_1450305764408

2F7023E300000578-3363232-image-a-7_1450305233074

2F7023F700000578-3363232-image-a-6_1450305228823

2F70240000000578-3363232-image-a-9_1450305242074

SHARE