Baddie er 87 ára gömul og hefur verið töluvert í sviðsljósinu eftir að hún tók upp á því að vera skautlegur karakter og deila því á samfélagsmiðlum. Nú á Baddie 1,7 millijón fylgjendur á Instagram og þar á meðal stjörnur á borð við Miley Cyrus og Rihanna, en Baddie segist eiga í beinum samskiptum við Drake á Instagram.
Sjá einnig: 87 ára gömul og algjör uppreisnarseggur
Baddie var fyrst uppgötvuð á miðlunum árið 2014, þar sem langömmubarn hennar birti af henni mynd í tie-dye bol og stuttbuxum. Eftir að sonur hennar og eiginmaður létust, ákvað Baddie að breyta til í tilveru sinni og klæðast öllu því sem hana langaði til að klæðast. Nú er hún heimsfræg fyrir sérstakan klæðaburð og frjálslegt viðhorf við tilverunni.
Sjá einnig: Baddie Winkle (86) er með 230.000 fylgjendur á Instagram – Myndir
Myndataka fyrir Paper Magazine
Sjá einnig: Út fyrir þægindarammann – #sönnfegurð
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.