Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.
Þessi ljúffenga pizza er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Pizzan er stútfull af næringu og gefur hefðbundnu hveitibombunni ekkert eftir. Ég mæli eindregið...
Þetta æðislega nammi er frá Eldhússystrum.
Döðlugott
400 gr döðlur
120 gr púðursykur
250 gr smjör
3-4 bollar rice krispies
200 gr suðusúkkulaði
2-3 bitar af hvítu súkkulaði
Bræðið saman smjör og hrærið...