AK Extreme haldið á Akureyri um helgina – Myndband

AK extreme hátíðin verður haldin um helgina á Akureyri.

Hátíðin sem tileinkuð er tónlist og snjóbrettum hefur sótt í sig veðrið síðustu ár og hefur stækkað og blómstrað.

Hér má sjá myndband sem strákarnir hjá Tjarnargötunni tóku upp í fyrra:

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”xj25sI3pWko”]

Aðal bakhjarlar AK Extreme í ár eru Eimskip og BURN, en einnig nýtur hátíðin stuðnings frá NOLAND, Hlíðarfjalli, Akureyrarstofu, AVIS, Finnur ehf og NIKITA.

Við hvetjum alla sem hafa tök á því að skella sér norður um helgina til að láta þetta ekki fram hjá sér fara!

Hérna má svo sjá skemmtilegt video sem einn af Tjarnargötustrákunum tók upp og deildi með okkur, en það sýnir að ekki öll áhættuatriðin ganga upp..

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”386b826tqi0″]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here