Alvöru tvífarar um allan heim – Myndir

Hinn kanadíski François Brunelle tók þessa myndaseríu og kallar hana I´m not a look alike og eru yfir 200 myndir í seríunni. Hann fann fólk sem líkt eða er talið vera líkt og tók myndir af þeim saman.

Mjög skemmtilegar myndir og ótrúlegt að sjá hvað fólk sem er alveg ótengt, getur verið líkt!

 

SHARE