Leikarinn Arnold Schwarzenegger er mögulega þekktastur fyrir hlutverk sitt í Terminator kvikmyndunum. Vöðvafjallið brá á leik á dögunum þegar hann tók þátt í að hrekkja gesti á vaxamyndasafninu Madame Tussauds í Hollywood. Hrekkurinn var í góðgerðarskyni og heppnaðist líka svona svakalega vel.

Sjá einnig: Löngu áður en þau urðu fræg – Kannast þú við fólkið á myndunum?

Sjón er sögu ríkari:

https://youtu.be/IBCSrC0TIgo

SHARE