Anna Karen

39 POSTS 0 COMMENTS
Anna Karen er tveggja barna móðir búsett í höfuðborginni. Hún er mikill húmoristi og elskar allt sem má kalla „tabú“. Anna er mjög ofvirk og gleymin en er með hjartað um það bil á réttum stað. Jákvæðni og gleði er það sem hún vill deila til allra þeirra sem lesa greinarnar hennar ásamt því að markmið hennar er að taka þátt í að stuðla að bættri líkamsímynd og betra sjálfstrausti í samfélaginu. „Að sýna hlýju, þolinmæði og skilning er með því dýrmætasta sem við getum gefið. En aðeins ef við getum gefið okkur það sjálf“- AKS

Uppskriftir

Gulrótar- og kókossúpa frá Cafe Sigrún – Uppskrift

Vetur konungur skartar sínu fegursta um þessar mundir. Ég elda oft súpur þegar kalt er í veðri en líka þegar ég þarf að hreinsa...

Æðislegur kjúklingapottréttur – Uppskrift

Borðar þú afganga? Ég geri það þegar svo slær við.  Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað úr afgöngum. Þetta er kjúklinga fajitas. Ég átti...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...