Guðný María með glænýjan smell! – Myndband

Tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir syngur hér og rappar fyrir konur, aðspurð segist hún vilja vekja athygli á því sem að vantar uppá í dag en ekki því sem að búið er.

,,þú tekur eftir að í rappinu er ég að syngja til konu. Stundum finnst mér að “gamaldags” konur standi mest fyrir okkur, eins og sagt er um svertingja, þeim finnst þeir sjálfir svartir, margir og margar konur eru haldnar kvenfyrirlitningu og fordómum til okkar. Við stelpurnar viljum flestar hafa gaman – ég líka.”

SHARE