„Gerðu það hringdu, mamma er farin að gráta” – bráðfyndin skjáskot af samtali við svindlara!

„Ég einfaldlega stóðst ekki mátið!“ 

Það hafa sennilega flestir fengið svona skilaboð annaðhvort í gegn um email, facebook eða jafnvel sent í bréfi þar sem að einhver fjarskyldur ættingi okkar sem ber sama eftirnafn og við hefur skilið eftir sig hellings pening sem að þessi vingjarnlegi einstaklingur sem hefur samband ætlar að koma til okkar.

Hann Gunnar Kristinsson fékk einmitt þessi skilaboð frá nýja „vini“ sínum fyrir stuttu og svaraði þeim svona líka snilldarlega!

ATH, Myndirnar eru skjáskot fengin með leyfi Gunnars.

Skjáskot frá Gunnari, Birt með leyfi hans.

Þetta er alveg hreint brilljant!

Við minnum fólk á að fara varlega þegar að kemur að svona skilaboðum frá fólki því að eins og flestir vita eru þetta svikarar sem vilja ná af okkur peningum. Tökum Gunnar til fyrirmyndar og látum ekki plata okkur!

SHARE