Matarkarfan

11 POSTS 0 COMMENTS
Matarkarfan er hugarfóstur mæðgina sem eru „Made in sveitin“. Lífið þeirra snýst að stórum hluta um mat. Hugsa um hann og hvað á að elda? Hvernig á að elda? Og borða hann , ekki gleyma því..Það er hin unaðlega umbun við að læra að gera góðan mat.

Uppskriftir

Jarðarberjaterta með „dulche de leche“

Þessi svakalega girnilega terta kemur frá Eldhússystrum og er bæði falleg og gómsæt. Jarðaberjaterta með dulce de leche 

Kóreskar kjötbollur

Þessar kjötbollur gæla við bragðlaukana og koma frá Ragnheiði á Matarlyst. Bollur hráefni 1 kg hakk,...

Döðlugott með hnetusmjöri, kasjúhnetum og súkkulaði

Einfalt og hrikalega gott frá Matarlyst. Hráefni: 300 g ferskar döðlurHnetusmjör, Skippy eða annað...