Matarkarfan

11 POSTS 0 COMMENTS
Matarkarfan er hugarfóstur mæðgina sem eru „Made in sveitin“. Lífið þeirra snýst að stórum hluta um mat. Hugsa um hann og hvað á að elda? Hvernig á að elda? Og borða hann , ekki gleyma því..Það er hin unaðlega umbun við að læra að gera góðan mat.

Uppskriftir

Lasagna rúllur með spínati og osti – Uppskrift

Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi! Efni 1 poki nýtt spínat 3 bollar kotasæla 3 hvítlauksrif, marin 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður 1 egg Pipar Nýtt  basilíkum, saxað Cayenne pipar,...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Grjónagrautur – Uppskrift

Hér er uppskrift af grjónagraut, þessum gamla góða. Það er ekki sjálfgefið að kunna að gera grjónagraut svo nú er um að gera að...