Á meðan aðrar stórstjörnur eru staddar á tískuvikunni í New York ferðast Beyoncé um Evrópu með fjölskyldu sinni. Þessar myndir náðust af Beyoncé á Ítalíu á dögunum og þvílíkur kroppur sem söngkonan er.
Sjá einnig: Þú hefur aldrei séð Beyoncé svona – Hennar mest ögrandi myndþáttur til þessa
Fjölskyldan bregður á leik.
Beyoncé ásamt dóttur sinni, Blue Ivy.