Blind stúlka með ÓTRÚLEGA söngrödd

Ég er alveg með þessa stúlku á heilanum. Sá hana á rambi um Facebook og vá hvað hún er svakaleg söngkona. Hún er rétt rúmlega 20 ára og býr í litlu þorpi á Filipseyjum og heitir Elsie og hún er alveg blind. Hún heldur lagi nánast alveg óaðfinnanlega og nær öllum litlu slaufunum og því sem Beyonce skreytti lagið með þegar hún söng það. Þetta er lagið Listen:

Hún talar enga ensku heldur og framburður hennar er alveg magnaður líka.

Hér tekur hún lag með Whitney Houston og það er ekki síður flott hjá henni.

SHARE