Bónus lofar að endurgera þessa klassísku auglýsingu ef nást 10.000 “like”

Það eru eflaust margir sem muna eftir þessari Bónus auglýsingu frá árinu 1998. Það má kannski deila um hvort að hún eldist vel en nú hefur Bónus sagt að ef þeir fá 10.000 “like” á auglýsinguna á facebook vegg Bónus ætla þeir að endurgera auglýsinguna. Er ekki alveg þess virði að skella einu “like-i” á hana og leggja sitt að mörkum til þess að sjá nýju útfærsluna.

Like-ið endilega myndband á Facebook-síðu Bónus.

Like-ið endilega myndband á Facebook-síðu Bónus.

SHARE